1.6.2012 | 10:44
Þar sem forsetinn hefur hælana.
![]() |
Lýðræði byggist á að treysta fólki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.5.2012 | 18:15
Sæstrengur er óráð.
Sæstrengur til meginlandsins er illa ígrunduð hugmynd.
![]() |
Sæstrengur gæti reynst arðbær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.4.2012 | 22:33
Launuð uppreisn
![]() |
Uppreisnarmenn fái laun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.3.2012 | 01:30
Við þurfum nýja banka - öðruvísi bankastarfsemi.
![]() |
Hver verða áhrifin á bankana? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.2.2012 | 14:41
Eru verðtryggðu lánin gjaldeyrislán?
Greiðslumat íbúðalána er sá grunnur sem fólk byggir á ákvörðun sína um lántöku. Í greiðslumatinu kemur fram hversu langan vinnutíma fólk þarf að fórna til að borga af láninu. Það er heiðarlegt og sanngjarnt að fólk standi við þá forsendu. Það er um leið krafa á hendur lánastofnunum að ekki sé farið fram á meiri vinnu til afborgana á viðkomandi láni og að hækkun höfuðstóls lánsins til verðtryggingar miðist við þessi lífsgildi. Þessi háttur værir bestur fyrir alla, -bæði skuldarann og lánastofnunina - og í raun hefur verið um þetta samið frá því að greiðslumatið var tekið upp, þó svo ekki hafi verið farið eftir því.
Ákvæðið í íbúðalánasamingunum um að lánin séu verðtryggð ætti ekki að hafa neitt gildi umfram forsendur greiðslumatsins. Því miður hefur verðtryggingarákvæðið verið notað til að virkja íbúðalán sem gjaldeyrislán. Verðfall íslenskrar krónu gagnvart erlendum gjaldeyri hefur verið tekið inn í útreikninga á neysluverðsvísitölu, verðbólgu og vertryggingarákvæði íbúðalánasamninga. Þessi staðreynd er sérkennileg í ljósi þess að svokölluð gjaldeyrislán í íslenskum krónum voru dæmd ólögleg af hæstarétti. Á s.l. 5 árum hefur upprunalegur höfuðstóll íbúðalána verið hækkaður af lánastofnunum um 60%, en á sama tíma hafa dagvinnulaun hækkað um 30%.
Verkefnið er að fjarlægja þessa sjálfvirku peningamyllu lánastofnana, sem réttlætt er með verðtryggingarákvæðinu. Það er ekki nóg að réttlæta þess gríðarlegu hækkun á höfuðstól lána með því að segja við lántakendur að þeir hafi skrifað upp á verðtryggingarákvæðið. Það hefur enginn skrifað upp á það, að lánastofnun sé heimilt að hækka höfuðstól láns með reikniformúlu verðtryggingar og hirða þannig af látakanda stærri hluta eignar hans en hann átti við töku lánsins.
Það er kominn tími á siðvæðingu í íslenskri lánastarfsemi.
![]() |
Verðtryggðu lánin næst á dagskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2012 | 21:10
Erum við að ganga í Evrópusambandið?
![]() |
ESB ekki að sækja um á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2012 | 14:56
Sumar reglur sveitarfélaga eru án lagastoðar.
![]() |
Fíkniefnaleit í skóla án lagastoðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2011 | 06:15
Verðtryggingin er geggjun
![]() |
Íbúðalán hækka um 3-4 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.12.2011 | 13:03
Getuleysi sjórnvalda er svæsnasti óvinur launafólks.
![]() |
Krónan óvinur launafólks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.12.2011 | 14:11
Kínverjinn lærir leikreglurnar
![]() |
Umhverfið hér ófyrirsjáanlegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |