Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Ađhaldshlutverkiđ

"... alţingimenn ... gegna ákveđnu ađhaldshlutverki", segir Jóhann Sigurđardóttir. Ađ sjálfsögđu sinna alţingismenn ađhaldshlutverki. Ţađ er ekki sama hver er ráđinn í störf hjá opinberum stofnunum, alţingismenn ţurfa ađ passa upp á ađ ţar séu bara ráđnir ţeir sem ađ ţeirra mati hafa "hreinan" skjöld. Páll Magnússon hefur nú goldiđ fyrir ađ hafa veriđ ađstođarmađur framsóknar ráđherra. Vćri hann tilbúinn ađ taka viđ skipunum frá "óbreyttum" alţingismönnum í starfi sem forstjóri Bankasýslunnar? Kannski er ţađ áhyggjuefniđ.
mbl.is Alţingismenn sinna ađhaldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýir valdhafar í Lýbíu hika ekki viđ ađ ljúga.

Á sama tíma og sjónvarsstöđin Al Jazeera sýndi morđiđ á Gaddaffí bárust fréttir frá nýjum stjórnvöldum í Lýbíu um ađ Gaddaffí hefđi falliđ í skotbardaga. Er ţetta ekki bara spurning um ţađ hvenćr hćgt verđi ađ gera byltingu nćst? Kannski eftir 20 ár? Gaddaffí mátti eiga ţađ ađ hann var óhrćddur viđ hina morđingjana á međal leiđtoga heimsins og lét ţá fá ţađ óţvegiđ.
mbl.is Blettur á nýjum valdhöfum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband