Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2013

Kristin kenning er grunnur íslenskrar siđmenningar

Ţađ er sérkennilegt ađ skólayfirvöld skuli láta fámenn samtök út í bć trufla skólastarf og uppeldi barna. Grunnur siđmenningar á Íslandi er kristin kenning um ţađ hvađ sé rétt og hvađ sé rangt í ţessum heimi. Er ekki kominn tími til ađ bjóđa ţessum svokölluđu trúleysingjum ađ stofna sinn eigin skóla fyrir sín börn og krefja ţau um ađ ţau láti annarra manna börn í friđi.
mbl.is Ráđherrar virđi mannréttindi allra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forstjóri útlendingastofnunar verđi látinn fara.

Hér er komin ferilsskrá sem sýnir ađ forstjóri útlendingastofnunar er algjölega vanhćfur í starfi. Krafan er ađ hann verđi látinn fara.  Ţessi saga Romylyn Faigane er til skammar fyrir íslensk stjórnvöld. 


mbl.is „Ég er 100% mamma hennar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband