Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Sjálfstćđisflokkurinn verđur ekki stćrri

Dagar Sjálfstćđisflokksins sem leiđandi stjórnmálaafls eru sennilega taldir.  Sigur flokksins nú er varnarsigur.  Gamlir félagar hafa yfirgefiđ flokkinn og ţrátt fyrir mikla óánćgju međ ríkisstjórnarflokkana fćr hann lítiđ óánćgjufylgi. Upplýsingatćknin mun varna ţví ađ gömlu flokkarnir leiki sér óábyrgt međ kosningaloforđin. Ţađ sýndi sig í ţessum kosningum ađ almenningur mun refsa flokkunum fyrir svikin kosningaloforđ og óhćfa gjörninga. Ţađ stendur upp á Framsóknarflokkinn ađ efna sín kosningaloforđ. Geri hann ţađ ekki verđur honum illilega refsađ eftir 4.
mbl.is Geta myndađ stjórn međ 51% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjórflokkurinn fái frí.

Alţingiskosningar eru ekki knattspyrnukeppni.  Ţetta snýst ekki um ađ halda međ sínu gamla liđi í rauđu peysunum eđa ţeim bláu.  Fjórflokkurinn hefur svikiđ flest allt sem hann sagđist standa fyrir. Sjálfstćđisflokkurinn vildi berjast fyrir frelsi einstaklingsins, en hefur eignađ frelsiđ útvöldum einstaklingum og fyrirtćkjum, Framsóknarflokkurinn var flokkur samvinnuhugsjönarinn, en endađi sem hćkja Sjálfstćđisflokksins og er samsekur um efnahagvanda ţjóđarinnar, Samfylkingin hefur svikiđ stefnu sína í jafnréttismálum og sveik öll helstu kosningaloforđ síđustu kosninga, Vinstri grćnir sviku alţýđuna og hafa reynt ađ trufla og eyđileggja flest sem hefur horft til bóta í samgöngum og atvinnuuppbyggingu.  Gefum ţessu fólki og flokkum frí, - viđ fáum ekki neitt verra í stađinn.

Leikrit Sjálfstćđisflokksins heldur áfram.

Ţá er fyrsta kafla í leikriti Sjálfstćđisflokksins lokiđ.  Leikritiđ heitir: Svona tökum viđ sviđiđ. Markmiđiđ er ađ stela athygli fjölmiđla og allri umrćđunni í samfélaginu fram ađ kosningum međ öllum ţeim međölum sem tiltćk eru. Spennandi ađ vita hvađ nćsti kafli heitir.
mbl.is Óvissa um framtíđ Bjarna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband