Mun "landbúnađarmafían" eyđileggja ţetta sláturhús?

Mikiđ er ánćgjulegt ađ frétta af sjálfsbjargarviđleitni íbúa og bćnda í sveitum landsins.  Nú er bara ađ vona "landbúnađarmafían", ríkisstjórnin, bćndasamtökin, yfirdýralćknir og heimskt fjölmiđlafólk komi ekki og eyđileggi allt saman.  Landsmenn eiga nefnilega ekki öđru ađ venjast.

 


mbl.is Fyrsta handverkssláturhús landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, spurning hvort fleiri fylgja í fótsporin. Annars sér mađur ađ ný viđhorf gagnvart afurđastöđvunum eru farin ađ hafa áhrif. Bónus hefur t.d. hent út úr sínu vöruvali afurđum frá einni afurđastöđ á Norđurlandi, sem hefur veriđ tengd viđ markađsmisnotkun umfram ađra.

M (IP-tala skráđ) 5.10.2014 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband