Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014

Sóley mun ekki starfa međ Framsókn.

"Nei, kemur ekki til greina", er hér haft eftir Sóleyju Tómasdóttur ţegar hún er spurđ um hugsanlegt samstarf viđ Framsóknarflokkinn.  Einhvern veginn held ég ađ ţađ vćri skynsamlegast fyrir Samfylkinguna ađ rćđa viđ Píraddan strax. Eru ţađ ekki málefnin sem skipta Sóleyju máli? Nýr meirihluti mun vćntanlega gera međ sér málefnasamning, - er ţađ ekki ţađ sem í honum stendur sem skiptir máli? Ćtlar Sóley ađ standa föst á öllum ţeim atriđum sem VG lagđi fram fyrir kosningar? Ţarf ekki ađ semja? Svo held ég ađ Piraddinn og Björt framtíđ ćttu ađ skođa samstarf viđ Sjálfstćđisflokkinn og Framsókn. 
mbl.is Vill ekki starfa međ Framsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband