Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

"Undarlegar" ţjóđhátíđarrćđur

Ţađ var undarlegt ađ frétta ađ í ţjóđhátíđarrćđum sínum 17. júní 2007 hefđu forsćtisráđherra og fv samgönguráđherra viđurkennt ađ fiskveiđistjórnunarkerfiđ vćri ófullkomiđ og ađ ţađ hefđi mistekist.

Forsćtisráđherra sagđi: "kvótakerfiđ er ekki fullkomiđ fremur en önnur mannanna verk".  Hvađ hann á viđ nákvćmlega er erfitt ađ skilja ţví hann segir í sömu andrá ađ "hávćrasta gagnrýnin á núverandi fiskveiđistjórnarkerfi er ađ menn fái ekki ađ veiđa meira og meira."  Stađreyndin er sú ađ flestir útgerđarmenn og sjómenn og byggđalög hafa í fleiri ár búiđ viđ stöđugann aflasamdrátt af völdum tilskipana ríkistjórnar Sjálfstćđisflokksins, ţannig ađ ţeir veiđa minna og minna.  Kannski er forsetisráđherra í ţjóđhátíđarávarpi sínu einungis ađ tala viđ stórútgerđarmenn sem hafa stöđugt sölsađ undir sig stćrri hlut af veiđiréttindum landsmanna og veitt meira og meira.

Fyrrverandi samgönguráđherra sagđi: "áform um uppbyggingu fiskistofna međ kvótakerfiđ sem stjórnkerfi fiskveiđa virđast hafa mistekist. . . .   Stađan í sjávarútvegsmálum er ţví mjög alvarleg og kallar á breytingar ef sjávarbyggđirnar eiga ekki ađ hrynja."  Ţví miđur er fyrrverandi samgönguráđherra enn viđ sama heygarđshorniđ og ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins hefur veriđ frá upphafi, ađ rugla saman uppbyggingu og viđhaldi fiskstofnanna annarsvegar og veiđiréttindum hinsvegar.  Hrun sjávarbyggđa stafar af  óréttmćtu veiđiréttindakerfi.  Uppbygging fiskistofna og viđhald ţeirra er algjörlega óskylt veiđiréttindakerfinu og vandinn ţar er oftrú stjórnvalda á opinberar rannsóknarstofnanir.  Ţví ţrátt fyrir ađ búiđ sé ađ sanna ađ kenningar ţessara stofnana um vistkerfi sjávar séu rangar, skal enn á ţeirra tillögum byggt.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband