Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Geirfinnur - Osama

Ţetta er eins og í Geirfinnsmálinu, - ekkert lík. Hver drap hvern, - og hvenća?

Mun "landbúnađarmafían" eyđileggja ţetta sláturhús?

Mikiđ er ánćgjulegt ađ frétta af sjálfsbjargarviđleitni íbúa og bćnda í sveitum landsins. Nú er bara ađ vona "landbúnađarmafían", ríkisstjórnin, bćndasamtökin, yfirdýralćknir og heimskt fjölmiđlafólk komi ekki og eyđileggi allt saman. Landsmenn eiga...

"Fjölga flugum"

Andskotinn! Eins og hér sé ekki nóg af flugum? "Breska flugfélagiđ easyJet mun horfa til ţess ađ fjölga flugum til Íslands enn frekar á komandi árum ef eftirspurnin heldur áfram ađ vaxa eins og hún hefur gert". Ţannig hljómađi fréttin í upphafi, en nú er...

Sóley mun ekki starfa međ Framsókn.

"Nei, kemur ekki til greina", er hér haft eftir Sóleyju Tómasdóttur ţegar hún er spurđ um hugsanlegt samstarf viđ Framsóknarflokkinn. Einhvern veginn held ég ađ ţađ vćri skynsamlegast fyrir Samfylkinguna ađ rćđa viđ Píraddan strax. Eru ţađ ekki málefnin...

Loksins náđi lögreglan númerinu á bílnum

Mikiđ var nú gott ađ lögreglan náđi loks númerinu á ţessum bíl. Ţađ er náttúrlega nauđsynlegt ađ ná númerinu svo hćgt sé ađ rukka svona ţrjóta. Lögreglan ćtlar ekki ađ taka ţessa menn í sálfrćđimeđferđ, - ţađ var ekki meiningin. Hvort einhver er slasađur...

Selja auđlindir ţjóđarinnar?

Hűn lítur sakleysislega út hugmyndin ađ selja lífeyrissjóđunum hlut í Landsvirkjun. Ţá gćtu sjóđirnir fjárfest í einhverju bitastćđu hér innanlands of tryggt lífeyri komandi kynslóđa. En sá böggull fylgir skammrifi ađ ţar međ eru hlutirnir komnir á...

Stjórn ISAVIA skrifađi undir

Var ţađ ekki stjórn ISAVIA sem skrifađi undir og samţykkti kröfur flugvallarstarfsmanna? Sérkennileg fyrirsögn ađ tala um ađ flugvallarstarfsmenn hafi skrifađ undir., eins og ţeir hafi veriđ ţvingađir til einhvers.

Er ekki kominn tími til ađ leggja Haftró niđur?

"ef ţessi síld hefđi ekki skilađ sér hefđi ţurft ađ taka tillit til ţess í stofnmati, sem hefđi síđan leitt til ráđgjafar um minni veiđi", segja vísindamenn Hafró. Eru ţetta öll "vísindin"? Byggjast ţau á ţví sem ekki er vitađ? Hafa menn ekki enhverja...

Plastiđ er ekki vandamál, heldur fólk.

Umbúđir úr plasti eru ekki vandamál, heldur hvernig fariđ er međ plastiđ. Ţađ er ekki vandamál ađ fólk noti plastpoka undir rusl sem er urđađ í Álfsnesi. Ţađ er hins vegar vandamál ađ sumir hriđa ekki um umbúđir hvers konar úr plasti, - sem fá ađ fjúka...

Íslenska krónan er "sýndarfé"

Ef rafmyntir eru ólöglegar, ţá er íslenska krónan einnig ólögleg. Hluti daglegs brúks íslensku krónunnar í heimabönkum er sýndarfé, - ţ.e.a.s. engin innistćđa í beinhörđum peningum er til. Kannski einhver muni eftir "gúmítékkunum" sem sjálfsagt ţótti ađ...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband