Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Er Snorri óţolandi?

Ţađ hlýtur eiginlega ađ vera ađ Snorri sé óţolandi persóna og lélegur kennari fyrst frćđsluyfirvöld á Akureyri hafa sagt honum upp. Ţađ hlýtur eitthvađ annađ ţađ ađ standa í uppsagnarbréfinu og ekki hefur komiđ fram, en ţessar ávirđingar um ótilhlýđilegar skođanir á samkynhneigđ. Ef ţetta mál er eingöngu byggt á skođunum hans á kynhneigđ og túlkun hans á bođskap Biblíunnar um samkynhneigđ, ţá eru skólamálayfirvöld á Akureyri á villigötum. Ţar međ eru ţau sjálf ađ brjóta ţćr reglur sem ćtlunin er ađ kenna börnunum, ţ.e.a.s; ađ virđa skođanir annarra og stuđla ađ tjáningarfrelsi. Svo lengi sem Snorri lćtur skođanir sinar ekki bitna á samkynhneigđum einstaklingum í störfum sínum sem kennari á honum ađ vera frjálst ađ túlka orđ Biblíunnar og hafa skođanir á ţví sem ţar stendur. Ţađ er mjög mikilvćgt fyrir samkynhneigt fólk ađ lćra ađ umgangast og virđa fólk sem hefur efasemdir um rćtur samkynhneigđar.
mbl.is „Menn skeindust á sálinni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband