Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2013

Orđhengilsháttur Sjálfstćđismanna.

Hvađ ćtli Sjálfstćđisflokksmenn eigi viđ ţegar ţeir tala um afskriftir? Er ekki verkefniđ ađ skila til baka ofreiknađa hćkkun á höfuđstól ibúđalána? Flokkast ţađ undir afskriftir? Vonandi ţurfum viđ ekki ađ treysta á skilningsljóa forystumenn Sjálfstćđisflokksins til fá leiđréttingu á höfuđstóls útreikningi verđtryggingarinnar, - sem er ekkert annađ en svindlútreikningur. Vonandi vinnur almenningur máliđ fyrir dómstólum og fćr leiđréttingu sem miđast viđ ađ forsendur greiđslumats lána verđ látin gilda.
mbl.is Leggjast gegn afskriftum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjarni skilur ekki ađ verđtryggingarformúlan er svindlreikningur

Ţađ var ekki viđ ţví ađ búast ađ formađur Sjálfstćđisflokksins kćmi međ tímamótatillögu um ađgerđir til leiđréttingar á verđtryggđum lánum, enda hefur ekki örlađ á skilningi á grundvallaratriđum vandans hjá Sjálfstćđisflokknum á ţessu kjörtímabili.

Kannski skilur Bjarni ekki ađ ţađ er vitlaust reiknađ.  Hann er einn af svo mörgum valdamönnum ţessa samfélags sem kann ekki ađ setja sig í annarra spor til ađ skilja vandann. En svo getur veriđ ađ hann viti allt um ţetta en hafi ekki siđferđislegan skilning á ţví ađ ţađ sé rangt ađ hafa af fólki eignir ţess međ klćkjum.


mbl.is Vilja endurskipuleggja íbúđalán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđir embćttismenn, en lélegir hugsjónamenn

Ţessir Alţingismenn sem nú sitja vćru góđir embćttismenn.  Ţeir eru tilbúnir ađ gera eitthvađ ţegar ţeim er bent á ađ kannski séu til reglur sem ţurfi ađ fara eftir.

Á Alţingi vantar hugsjónafólk.  Fólk sem breytir reglunum ađ eigin frumkvćmi. Fólk sem skilur ađ reglurnar eru til ađ ţjóna ţví lífi sem viđ viljum lifa, en ekki öfugt.

Helgi Hörvar hefur nú í 4 ár horft á lánastofnanir rćna stćrstum hluta af eignum fólks.  Nei,  hann hafđi ekki burđi til ađ gera neitt í málinu fyrr en núna, - af ţví ađ kannski er ţađ bara ólöglegt ađ nota svindlútreikninginn á neysluverđsvísitölunni og verđtryggingunni til ađ hćkka upprunalegan höfuđstól íbúđalána?


mbl.is Verđa ađ upplýsa lántakendur betur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru gengistryggđ lán ekki örugglega ólögleg.

"verđtryggingin ekkert annađ en léleg hermun [eftirherma] af gengistryggingu" segir Ársćll Valfells. 

Eru gengistryggđ lán ekki örugglega ólögleg. 

Er ekki kominn tími á ađ stjórnvöld og fjármálastofnanir viđurkenni mistök sín viđ útreikninginn á verđtryggingunni og ólöglegum áhrifum hennar á höfuđstól verđtryggđra lána?


mbl.is Regluleg áföll vegna verđtryggingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband