Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2013

Útreikningur bankans er glćpur.

Útreikningur Arionbanka á íbúđaláni Elsu Láru, ţingmanns Framsóknarflokksins er ađ mínu mati ekkert annađ en glćpur. Viđ búum í réttarríki og ţađ ţarf ađ draga bankastjórana og eigendur bankans fyrir dóm og láta ţá gjalda fyrir. Ţeir plötuđu fólk til ađ taka lán á öđrum forsendum en notađar eru viđ ađ uppreikna höfuđstól lánanna. Best vćri ađ Alţingi setti neyđarlög og yfirtćki allar lánastofnanirnar og endurreiknađi öll íbúđalán á forsendum ţróunar dagvinnukauptaxta. Ţađ vćri sanngjarnt og heiđarlegt.
mbl.is Ţingmađur ţarf ađ borga 5,8 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband