Bloggfćrslur mánađarins, september 2012

Verđtryggingin er rangnefni

Gott framtak hjá Verkalýsfélagi Akraness ađ fćra verđtrygginguna fyrir dómstóla. 

Verđtryggingin er í raun ekki trygging heldur svikamilla. 

Viđ veitingu íbúđalána hafa lánastofnanir blekkt lántakendur međ svokölluđu greiđslumati, en ţar er lýsing á verđtryggingu sem miđast viđ laun lántakenda og greiđslugetu.  Ţađ er hins vega allt önnur verđtrygging en sú sem notuđ er til ađ hćkka höfuđstól lánanna međ reiknikúnstum og ţannig uppfćra hvert lán ţar til íbúđaverđ og sú eign sem stendur ađ veđi láns er lćgri en hún var í upphafi viđ töku íbúđalánsins.

Verkalýđsfélagiđ ćtti ađ höfđa annađ mál á hendur lánastofnunum og fá ţćr dćmdar fyrir blekkingar.


mbl.is Ćtlar í mál vegna verđtryggingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband