Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2014

"Fjölga flugum"

Andskotinn! Eins og hér sé ekki nóg af flugum?

"Breska flugfélagiđ easyJet mun horfa til ţess ađ fjölga flugum til Íslands enn frekar á komandi árum ef eftirspurnin heldur áfram ađ vaxa eins og hún hefur gert".

Ţannig hljómađi fréttin í upphafi, en nú er hún svona: " Breska flug­fé­lagiđ ea­syJet mun horfa til ţess ađ fjölga ferđum til Íslands enn frek­ar á kom­andi árum ef eft­ir­spurn­in held­ur áfram ađ vaxa eins og hún hef­ur gert".  

Gott ađ vera laus viđ ţessar flugur. 


mbl.is Stefna á enn fleiri áfangastađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband