Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Af hverju ekki bara 5 metrar?

Ţessi ákvörđun Reykjavíkuborgar um ađ rukka aukagjald vegna sorptunna sem eru í meira en 15 metra fjarlćgđ frá ruslatunnubíl stenst ekki skođun. Af hverju 15 metrar? Af hverju ekki bara 5 metrar eđa 20 metrar? Ţađ eru engin rök til fyrir ţessar ákvörđun og ţađ getur bara ekki veriđ ađ ţađ sé hćgt ađ koma í bakiđ á íbúđeigendum međ ţessum hćtti. Borgin getur sett reglur um hönnun lóđa og bygginga framtíđarinnar, en ekki sett á skatt međ ţessum hćtti og ţađ án rökstuđnings. "Af ţví bara" er ekkert svar, -ţađ lćra börnin í leikskólanum.
mbl.is Mćlingar hafnar vegna sorphirđugjalds
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er ađ ţessum starfsmönnum háskólanna?

Ţađ er međ ólíkindum ađ langskólamenntađ fólk skuli leyfa sér ađ búa til forsendur til útskýringa á hćstaréttardómum. Forsendur fyrir dómi hćstaréttar um ógildingu kosninganna til stjórnlagaţingsins fjölluđu eingöngu um framkvćmd kosninganna. Í dómnum voru engar brigđur bornar á frambjóđendur. Ađ tengja annmarka á kosningunni viđ persónur frambjóđenda er afar sékennilegt af hálfu Róberts Spanó, prófessors og forseta lagadeildar Háskóla Ísland og Ragnhildar Helgadóttur, prófessors í lögfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík.
Meirihlutaálit samráđsnefndar um stjórnlagaţing ađ Alţingi skipi stjórnlagaráđ međ sömu einstaklingum og náđu bestum árangri í stjórnlagaţingskjörinu er besta lausnin á ţessu kosningaklúđri. Framkvćmdin var geinilega gölluđ, en tilgangurinn međ úrskurđi Hćstaréttar er hins vegar afar óljós.
mbl.is Fariđ á svig viđ dóm Hćstaréttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Dómstólaleiđin"

Skrýtiđ ađ menn skuli gefa sér ţađ fyrirfram ađ Bretar og Hollendingar höfđi mál gegn Íslendingum. Hvernig getur Lárus Blöndal fullyrt ađ ţađ sé skýrt ađ höfđađ verđi mál ef Icesavelögin verđa felld í ţjóđaratkvćđagreiđslu? Hvađan hefur hann ţćr upplýsingar?

Bretar og Hollendingar grćđa ekkert á ţví ađ höfđa mál gegn Íslendingum. Ţeir geta höfđađ mál gegn slitasjórn Landsbankans og haft eitthvađ upp úr ţví krafsi. En ađ höfđa mál gegn almenningi á Íslandi sem hvorki vill eđa getur greitt ţetta fjármálaklúđur gamla Landsbankans, sem var í einkaeigu, gćti valdiđ ţeim sjálfum skađa. Ef niđurstađa dómstóla yrđi sú ađ ríki bćru ábyrgđ á falli einkabanka myndi ţađ verđa ţessum ţjóđum margfalt kostnađarsamara en Icesavekrafan, -ađ ţurfa ađ taka á sig fall ţeirra eigin einkabanka sem fariđ hafa á hausinn undanfarin misseri, svo og annarra fjármálastofnana sem eiga hugsanlega eftir ađ lenda í erfiđleikum.

Bretar og Hollendingar ţurfa ađ fara ađ átta sig á ábyrgđ sinni á fjármálagerningum íslenskra fjármálafyrirtćkja í einkaeigu sem fram fóru í ţeirra eigin heimalandi fyrir hrun bankanna, -fjarri íslenskum almenningi.


mbl.is Skýrir kostir í stöđunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband