Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

"Ţjófurinn" endurreiknar verđmćti ţýfisins

Ţađ er skrýtiđ ađ dómstólar skuli láta ţađ viđgangast ađ lánastofnanir sem veittu ólögleg gengistryggđ lán, endurreikni sjálfar lánin og sá útreikningur verđi látinn duga. Er nokkur vissa fyrir um ađ stofnanirnar geti reiknađ rétt í ţetta sinn?
mbl.is Fellir niđur ţrjú dómsmál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

STEF skrumskćlir sannleikann

"međ öllu óleyfilegt ađ gefa út söngtónlist međ breyttum texta nema ađ leyfi viđkomandi tónhöfundar eđa rétthafa liggi fyrir.", segir STEF. En er ţađ svo? Hver er ţađ sem spyr bítlana ţegar ég vil spila bítlalag inn á plötu međ nýjum íslenskum texta? Eru bítlarnir spurđir? Nei, ţeir eru ekki spurđir. Ţetta svokallađa leyfi er alltaf veitt af einhverri stofnun eđa rétthafa eins og STEFI og stofnunin gefur svo út reikning til greiđslu fyrir hvern útgefinn geisladisk. Slíkur reikningur er alltaf útgefinn eftir ađ búiđ er ađ framleiđa geisladiskinn og í ljós hefur komiđ hver fjöldi útgefinna diska er. Fullyrđingin um ađ óleyfilegt sé ađ gefa út söngtónlist nema međ leyfi höfundar er í besta falli skrumskćling á sannleikanum.

Ţađ er ađ sjálfsögđu eđlilegt ađ greitt sé fyrir notkun á hugverkum, en hér hefur STEFi tekist ađ vinna skemmdarverk og mađur spyr; til hvers?


mbl.is Öll útgáfa bönnuđ nema međ leyfi rétthafa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fávitarnir í Seđlabankanum.

Ţví miđur ţá virđast margar opinberar stofnanir vera fullar af hálfvitum, - Seđlabankinn er ein ţeirra. Ţessi frétt Morgunblađsins sannar ţađ. Hér er ţađ gefiđ í skin ađ skuldasöfnun heimilanna sé vegna verslunar á vörum međ kreditkortum og kaupum á bílum. Hvorutveggja er rangt. Einungis ţeir eiga í erfiđleikum sem hafa annađ hvort hafa lent í klóm lánastofnana sem hafa leyfi Alţingis til ađ nota svindlreikniformúluna sem kölluđ er verđtrygging til ađ reikna og hćkka höfuđstól lána langt umfram almennar hćkkanir launa fyrir venjulega dagvinnu, -ellegar lánastofnana sem, hafa reynt ađ svindla á lántakendun međ ólöglegri gengistryggingu lána.
mbl.is Skuldirnar margfaldast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menntun - hvađ er ţađ?

Skúli vill stytta skólagönguna. Hvađ verđur ţá um menntasnobbiđ og hugmyndina um ađ helst allir hafi Meistaranámsgráđu til ađ flika? Annars held ég ađ í raun séum, viđ íslendingar ágćtlega menntađir, ţó svo margir geti ekki veifađ prófskýrteini upp á ţađ.
Skóli lífsins er ennţá góđur skóli, ţó svo Samfylkinginog Vinstri Grćnir vilji banna mönnum alla sjálfsbjargarviđleitni. Ţeir hafa ekki undan ađ setja bannlög viđ öllu mögulegu. Ađ lokum má ekki neitt.
Menntun er eitt, skólaganga annađ, skírteini ţađ ţriđja, kunnáttu ţađ fjórđa, vitneskja ţađ fimmta og hćfni ţađ sjötta. Í hvađa skóla öđlast mađur ţetta allt?
mbl.is Breytinga ađ vćnta í menntakerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Endurmenntun nauđsynleg?

Endurmenntun er öllum holl. Ţó er ţađ ţannig ađ í sumum atvinnugreinum ţá eru menn í stöđugri ţjálfun og hafa greiđan ađgang ađ nýungum. Af hverju ţurfa atvinnubílstjórar ađ lćra ađ aka á bílvegum meginlandsins ef ekki stendur til ađ ţeir geri ţađ? Útţennslustefna bírókratanna virđist ćtla ađ ná ađ drepa ţetta samfélag ađ lokum.
mbl.is Bílstjórar skikkađir á skólabekk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eignabruni?

Fréttamađur Morgunblađsins kemst réttilega ađ orđi ţegar hann kallar minnkandi eigiđfé húsnćđiseigenda eignabruna. En hann ćtti ađ spyrja hver hafi kveikt í, - hver sé orsakavaldur ţessa bruna og hvar slökkviliđiđ sé. Hann gćti einnig kannađ hvort eignunum hafi hreinlega veriđ rćnt og ađ í samfélaginu gangi um rćningjar og hverjir ţeir séu.
mbl.is Eignabruni heimilanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband