Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

"Ég er góđur" segja frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins. En eru ţeir ţađ?

Ég er góđur frambjóđandi.  Ég vil öllum vel. Ég hef gott hjartalag. Ég skynja vandann. Ég vil gera allt ţađ sem allir eru sammála um. Ég vil ađ allir hafi vinnu, geti gengiđ í skóla, geti greitt af húsnćđislánunum sínum og hafi frelsi til afhafna.  Ég vil velferđarkerfi, gott heilbrigđiskerfi og menntakerfi.  Ég vil allt ţađ besta og ćtla ađ berjast fyrir ţvi og sv. fr.

Ţetta má lesa úr prófkjörsbćklingi ţeirra sjálfstćđismanna sem barst nýlega inn á hvert heimili í Reykjavík.  

En ţar er varla aukatekiđ orđ hjá nokkrum frambjóđenda um ţađ hvernig hann ćtlar ađ ná ţessu fram.  Sá frambjóđandi sem fyrstur er í bćklingnum og ćtlar ađ bjarga heimilunum, lýsir ţó einni framkvćmd; hann ćtlar ađ bjarga heimilunum međ "einfaldri lagasetningu", -ţeir eru ekki flóknir hlutirnir í augum frambjóđenda Sjálfstćđisflokksins. Ţađ er nóg ađ vilja bara vel í nokkra daga og svo beitum viđ "einfaldri lagasetningu".

Hverju lofuđu sjálfstćđismenn fyrir síđustu kosningar?  Hvađ hafa ţeir stađiđ viđ?  Hvernig hafa ţeir stjórnađ landinu?  Hverjar eru afleiđingar af setu ţeirra í ríkisstjórn í samfleytt 18 ár? Um hvađ ćtluđu ţeir ađ standa vörđ?

Bankakerfiđ er hruniđ, -atvinnuréttindi í sjávarútvegi eru á útvalinna fárra höndum, -sjávarútvegsfyrirtćki skulda hundruđi milljarđa sem ţjóđin mun ţurfa ađ gjalda fyrir, -landbúnađurinn er skuldugur upp fyrir haus, -atvinnuleysi er gríđarlegt og eykst stöđugt, -meirihluti heimila er kominn í skuldaánauđ vegna okurvaxta, verđtryggingar, verđbólgu og gengishruns, -hvar sem stigiđ er niđur fćti í íslensku samfélagi grasserar spilling og afturhald.

Verđi ţér ađ góđu íslenska ţjóđ ađ kjósa ţetta liđ enn einu sinni yfir ţig.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband