Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2012

Eru verđtryggđu lánin gjaldeyrislán?

Greiđslumat íbúđalána er sá grunnur sem fólk byggir á ákvörđun sína um lántöku. Í greiđslumatinu kemur fram hversu langan vinnutíma fólk ţarf ađ fórna til ađ borga af láninu. Ţađ er heiđarlegt og sanngjarnt ađ fólk standi viđ ţá forsendu. Ţađ er um leiđ krafa á hendur lánastofnunum ađ ekki sé fariđ fram á meiri vinnu til afborgana á viđkomandi láni og ađ hćkkun höfuđstóls lánsins til verđtryggingar miđist viđ ţessi lífsgildi. Ţessi háttur vćrir bestur fyrir alla, -bćđi skuldarann og lánastofnunina - og í raun hefur veriđ um ţetta samiđ frá ţví ađ greiđslumatiđ var tekiđ upp, ţó svo ekki hafi veriđ fariđ eftir ţví.

Ákvćđiđ í íbúđalánasamingunum um ađ lánin séu verđtryggđ ćtti ekki ađ hafa neitt gildi umfram forsendur greiđslumatsins. Ţví miđur hefur verđtryggingarákvćđiđ veriđ notađ til ađ virkja íbúđalán sem gjaldeyrislán. Verđfall íslenskrar krónu gagnvart erlendum gjaldeyri hefur veriđ tekiđ inn í útreikninga á neysluverđsvísitölu, verđbólgu og vertryggingarákvćđi íbúđalánasamninga. Ţessi stađreynd er sérkennileg í ljósi ţess ađ svokölluđ gjaldeyrislán í íslenskum krónum voru dćmd ólögleg af hćstarétti. Á s.l. 5 árum hefur upprunalegur höfuđstóll íbúđalána veriđ hćkkađur af lánastofnunum um 60%, en á sama tíma hafa dagvinnulaun hćkkađ um 30%.

Verkefniđ er ađ fjarlćgja ţessa sjálfvirku peningamyllu lánastofnana, sem réttlćtt er međ verđtryggingarákvćđinu. Ţađ er ekki nóg ađ réttlćta ţess gríđarlegu hćkkun á höfuđstól lána međ ţví ađ segja viđ lántakendur ađ ţeir hafi skrifađ upp á verđtryggingarákvćđiđ. Ţađ hefur enginn skrifađ upp á ţađ, ađ lánastofnun sé heimilt ađ hćkka höfuđstól láns međ reikniformúlu verđtryggingar og hirđa ţannig af látakanda stćrri hluta eignar hans en hann átti viđ töku lánsins.

Ţađ er kominn tími á siđvćđingu í íslenskri lánastarfsemi.


mbl.is Verđtryggđu lánin nćst á dagskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband