Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014

Stjórn ISAVIA skrifađi undir

Var ţađ ekki stjórn ISAVIA sem skrifađi undir og samţykkti kröfur flugvallarstarfsmanna? Sérkennileg fyrirsögn ađ tala um ađ flugvallarstarfsmenn hafi skrifađ undir., eins og ţeir hafi veriđ ţvingađir til einhvers.
mbl.is Flugvallarstarfsmenn skrifuđu undir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ekki kominn tími til ađ leggja Haftró niđur?

"ef ţessi síld hefđi ekki skilađ sér hefđi ţurft ađ taka tillit til ţess í stofnmati, sem hefđi síđan leitt til ráđgjafar um minni veiđi", segja vísindamenn Hafró.  Eru ţetta öll "vísindin"? Byggjast ţau á ţví sem ekki er vitađ? Hafa menn ekki enhverja uppsafnađa reynslu og ţekkingu á Hafró til ađ bera? Ţađ eru svona setningar sem sannfćra mann um ţađ ađ viđ viđ getum sparađ viđ okkur ađ eyđa peningum í ţessa stofnun.
mbl.is Týnda síldin fundin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Plastiđ er ekki vandamál, heldur fólk.

Umbúđir úr plasti eru ekki vandamál, heldur hvernig fariđ er međ plastiđ.  Ţađ er ekki vandamál ađ fólk noti plastpoka undir rusl sem er urđađ í Álfsnesi. Ţađ er hins vegar vandamál ađ sumir hriđa ekki um umbúđir hvers konar úr plasti, - sem fá ađ fjúka um allar tryssur og sumir henda plasti í sjóinn.  Vandamáliđ er ekki plastiđ, heldur fólk.  Ţađ á ađ banna slíkt fólk.  Og ţađ ćtti líka ađ banna alţingismenn sem eyđa tíma Alţingis í rugl eins og ţađ ađ ćtla ađ banna umbúđir úr plasti. 


mbl.is „Stórkostleg umhverfisvá“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband