Bloggfćrslur mánađarins, september 2013

Jón Gnarr og góđa gríniđ

Ţessi orđ Jóns Gnarr borgarstjóra um ađ hann hefđi búist viđ fleiri undirskriftum er ađ sjálfsögđu bara grín. Borgarstjórinn hefur aldrei nefnt viđ hverju hann bjóst, svo ţetta er bara grín og orđin hans verđa ekki flokkuđ öđruvísi en ósannindi. Mikiđ held ég ađ hann fái hláturgusurnar heima hjá sér ţegar hann er kominn heim til sín ađ loknum vinnudegi.  Hann hlýtur ađ hlćja ađ Samfylkingarliđinu sem heldur ađ honum sé full alvara međ ţessu pólitíska brölti sínu.
mbl.is „Töluvert fćrri en ég bjóst viđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lögreglan á villigötum - lífiđ er ekki tölvuleikur

Er ekki kominn tími til ađ lögreglan hćtti ţessum eltingaleik viđ uppdópađa ökumenn og taki upp nýrri og betri starfsađferđir? Lífiđ er ekki hasarmynd eđa tölvuleikur sem hćgt er ađ rístarta ţegar í óefni er komiđ.


mbl.is Stefndi lífi fólks í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband