Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011

Ţađ var ekki veriđ ađ kjósa um einhverja dómstólaleiđ.

"sem fékk mann til ađ líđa betur međ ađ ljúka málinu međ tiltölulega góđum samningi, en ađ ljúka ţví međ dómsmáli."

Vill ekki Lögfrćđingurinn Lárus Blöndal bíđa ađeins međ ađ tala um dómsmál ţangađ til Bretar og Hollendingar hafa lagt fram kćru í málinu.

Forsćtisráđherra sagđi í fréttum RÚV ađ viđ Íslendingar hefđum hafnađ samningaleiđinni og valiđ dómstólaleiđ. Er forsćtisráđherrann ekki međ réttu ráđi? Viđ Íslendingar höfnuđum ţessum Icesave samningi, en viđ höfnuđum ekki um leiđ ađ gera enn einn ssmninginn. Í ţjóđaratkvćđagreiđslunni höfnuđum viđ ţessum Icesave samningi, en völdum ekki um leiđ ađ fara einhverja ímyndađa dómstólaleiđ. Ţađ hefur enginn ennţá lagt fram kćru.

Vćri ekki rétt fyrir íslensk stjórnvöld og lögfrćđinga sem eru í vinnu fyrir ţessi sömu stjórnvöld ađ fara ađ snúa sér ađ einhverju öđru en ţessum taugaveiklađa ímyndunarleik um "dómstólaleiđir". Nú er ţetta Icesave mál búiđ og viđ ţurfum engum tíma eđa orku ađ eyđa í ţađ meir, fyrr en ţá ađ í ljós kemur ađ lögđ hefur veriđ fram formleg kćra á hendur okkur.


mbl.is Sterk rök okkar í Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband