Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Erum viđ ađ ganga í Evrópusambandiđ?

". . . . Ţađ erum viđ sem erum ađ ganga í Evrópusambandiđ, ekki Evrópusambandiđ í okkur.“ Ţetta er einhver misskilningur hjá Merđi, viđ erum ekki ađ ganga í Evrópusambandiđ og höfum ekki sótt um ađild. En kannski er ţetta einhver misskilningur hjá mér, -ég hélt bara ađ ţađ ćtti ađ spyrja ţjóđina fyrst.
mbl.is ESB ekki ađ sćkja um á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sumar reglur sveitarfélaga eru án lagastođar.

Hér kemur fram ađ lögreglan ţurfi lagastođ til ađ framkvćma verkin sín. Mér skilst ađ Umbođsmađur Alţingis geti ađ eigin frumkvćđi tekiđ upp mál og krafist úrbóta. Hann ćtti ađ skođa allar reglurnar hjá sveitarfélögunum sem eiga sér enga lagastođ. Sum sveitarfélög halda ađ ţau hafi löggjafarvald. Ţađ ćtti t.d. ađ vera öllu heilbrigđu fólki ljóst ađ sveitarfélög geta ekki sett reglur um ađ mismuna fólki á af ţeirri ástćđu ađ ţađ sé rauđhćrt, nema ađ hafa til ţess stođ í lögum. Sama gildir um allar ađrar ákvarđanir og reglur sveitarfélaga sem mismuna fólki, -ţćr ţurfa ađ hafa stođ í lögum. Leyfi mér til dćmis, ađ benda á ađ sveitarfélögin nota skatttekjur til ađ mismuna börnum í tónlistarnámi.
mbl.is Fíkniefnaleit í skóla án lagastođar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband