4.2.2019 | 19:21
Hvar var Hafró þegar Hringormanefnd var upp á sitt besta?
Hvar var Hafró þegar Hingormanefnd nærri eyddi útsel og landsel í nafni baráttunar við hringorma í þorski? Þá sagði Hafró ekki neitt. Hafró er alveg sama um sjómenn og byggðirnar í landinu. Þeirra aðall er að fá að deila og drottna. Helsta verkefni þeirra er að sannfæra stjórnvöld um þörfina á fjárveitingum til stofnunarinnar og helsta tækið er að gera skýrslur þar sem veiðum, öðrum er þorskveiði er lýst sem einhverjum hryllingi. Þeir ættu frekar að eyða orku sinni í að krefjast þess að sjómenn komi með meðafla í land til nýtingar, í staðinn fyrir að eyðileggja fyrir sjómönnum og byggðum landsins.
Svara gagnrýni formanns LS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.11.2014 | 07:28
Geirfinnur - Osama
Þetta er eins og í Geirfinnsmálinu, - ekkert lík. Hver drap hvern, - og hvenæa?
Hver drap bin Laden? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.10.2014 | 14:47
Mun "landbúnaðarmafían" eyðileggja þetta sláturhús?
Mikið er ánægjulegt að frétta af sjálfsbjargarviðleitni íbúa og bænda í sveitum landsins. Nú er bara að vona "landbúnaðarmafían", ríkisstjórnin, bændasamtökin, yfirdýralæknir og heimskt fjölmiðlafólk komi ekki og eyðileggi allt saman. Landsmenn eiga nefnilega ekki öðru að venjast.
Fyrsta handverkssláturhús landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.7.2014 | 16:58
"Fjölga flugum"
Andskotinn! Eins og hér sé ekki nóg af flugum?
"Breska flugfélagið easyJet mun horfa til þess að fjölga flugum til Íslands enn frekar á komandi árum ef eftirspurnin heldur áfram að vaxa eins og hún hefur gert".
Þannig hljómaði fréttin í upphafi, en nú er hún svona: " Breska flugfélagið easyJet mun horfa til þess að fjölga ferðum til Íslands enn frekar á komandi árum ef eftirspurnin heldur áfram að vaxa eins og hún hefur gert".
Gott að vera laus við þessar flugur.
Stefna á enn fleiri áfangastaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2014 | 15:48
Sóley mun ekki starfa með Framsókn.
Vill ekki starfa með Framsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.5.2014 | 21:47
Loksins náði lögreglan númerinu á bílnum
Flúði lögreglu og lenti í árekstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.5.2014 | 09:26
Selja auðlindir þjóðarinnar?
Áhugasamir um kaup í Landsvirkjun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.4.2014 | 07:18
Stjórn ISAVIA skrifaði undir
Flugvallarstarfsmenn skrifuðu undir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2014 | 08:05
Er ekki kominn tími til að leggja Haftró niður?
Týnda síldin fundin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.4.2014 | 21:41
Plastið er ekki vandamál, heldur fólk.
Umbúðir úr plasti eru ekki vandamál, heldur hvernig farið er með plastið. Það er ekki vandamál að fólk noti plastpoka undir rusl sem er urðað í Álfsnesi. Það er hins vegar vandamál að sumir hriða ekki um umbúðir hvers konar úr plasti, - sem fá að fjúka um allar tryssur og sumir henda plasti í sjóinn. Vandamálið er ekki plastið, heldur fólk. Það á að banna slíkt fólk. Og það ætti líka að banna alþingismenn sem eyða tíma Alþingis í rugl eins og það að ætla að banna umbúðir úr plasti.
Stórkostleg umhverfisvá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |