17.10.2008 | 20:21
Laus viđ öryggisráđiđ
Mikiđ er ţađ gott ađ viđ skyldum ekki vera valin í öryggisráđiđ. Nú ţurfum viđ ekki ađ eyđa tímanum í ađ taka afstöđu međ eđa á móti ţví sem liggur fyrir hjá ráđinu. Viđ spörum okkur mikinn pening og vonandi nýtist tíminn sem ráđamenn hefđu annars eytt, til einhverra hluta sem gagni koma.
Auđvitađ vonbrigđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hjartanlega sammála. Nóg er búiđ ađ henda af pening í ţessa vitleysu, og teppa starfsfólk Utanríkisráđuneytis (skilst ađ 6-7 manns hafi veriđ á fullum launum í NY vegna ţessa)
Hér hrannast upp vandamál, okkar eigin, notum okkar pening í ađ leysa ţau. Viđ höfum ekkert aflögu til ađ ţykjast ćtla ađ leysa öll önnur heims vandamál.
V
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráđ) 17.10.2008 kl. 21:25
Sćll Kjartan.
Innilega sammála.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 17.10.2008 kl. 23:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.