Laus viđ öryggisráđiđ

Mikiđ er ţađ gott ađ viđ skyldum ekki vera valin í öryggisráđiđ.  Nú ţurfum viđ ekki ađ eyđa tímanum í ađ taka afstöđu međ eđa á móti ţví sem liggur fyrir hjá ráđinu.  Viđ spörum okkur mikinn pening og vonandi nýtist tíminn sem ráđamenn hefđu annars eytt, til einhverra hluta sem gagni koma.
mbl.is Auđvitađ vonbrigđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega sammála. Nóg er búiđ ađ henda af pening í ţessa vitleysu, og teppa starfsfólk Utanríkisráđuneytis (skilst ađ 6-7 manns hafi veriđ á fullum launum í NY vegna ţessa)

Hér hrannast upp vandamál, okkar eigin, notum okkar pening í ađ leysa ţau. Viđ höfum ekkert aflögu til ađ ţykjast ćtla ađ leysa öll önnur heims vandamál.

V

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráđ) 17.10.2008 kl. 21:25

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Kjartan.

Innilega sammála.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 17.10.2008 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband