Banki í góđum rekstri hefur veriđ eyđilagđur

Ţađ eru orđ ađ sönnu ađ banki í góđum rekstri hafi veriđ eyđilagđur.  Allir bankarnir 3 sem ríkiđ yfirtók voru í góđum rekstri.  Léleg lausafjárstađa ţeirra var ekki eingöngu sök stjórnenda bankanna frekar en Seđlabanka Íslands eđa hinni alţjóđlegu fjármálakreppu sem enn ríkir.  Yfirtaka stjórnvalda á bönkunum er ekkert annađ en rán.  Margra ára uppbyggingarstarf er eyđilagt eins og hendi sé veifađ.  Ţađ er alveg ótrúlegt til ţess ađ hugsa ađ Alţingi íslendinga skyldi á einni nóttu taka ákvörđun um ţau lög sem gáfu ríkinu heimild til ađ yfirtaka bankana, -án umrćđu eđa upplýsingaleitar.   Ţetta minnir á annađ rán, en ţađ er rániđ á veiđréttindum sjávarplássanna.  Nokkrir ţáverandi alţingismenn hafa viđurkennt ađ ţeir hefđu ekki gert sér grein fyrir afleiđingunum. 
mbl.is Bankamenn í tilfinningarússi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert ađ grínast?  Varaţingmađur á ađ vita betur.

Hvernig getur ţú sagt ađ bankarnir hafi veriđ í góđum rekstri, hefđi ríkiđ látiđ ţá falla og ekkert ađ gert hefdi ástandiđ veriđ verra, ţó svo vont sé ţađ núna.  Stađa bankanna var ekki góđ, skuldir og ţau lán sem voru á ţá ađ falla voru óviđráđanleg eins og berlega hefur komiđ í ljós.

Reiđi okkar á ađ beinast gegn auđmönnunum sem hafa sett landiđ í ţrot.  Vissulega er ábyrgđ stjórnmálamanna mikil, t.d hvar var eftirlitid?

Baldur (IP-tala skráđ) 10.10.2008 kl. 14:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband