Hverjir eru ţessir óreiđumenn?

Davíđ Oddson segir í sjónvarpsvitali; "viđ ćtlum ekki ađ borga erlendar skuldir óreiđumanna"!  Hverjir eru ţessir óreiđumenn?  Er hann ađ tala um starfsmenn Landsbankans sem hafa fjárfest í hlutabréfum bankans á löngum tíma eđa fá ţeir kannski hlutabréfin sín bćtt?   Er ţađ geđţóttaákvörđun hans hverjir teljast óreiđumenn?  Verđur henni framfylgt eđa verđur fariđ ađ almennum lögum?


mbl.is Ríkiđ borgi ekki skuldir óreiđumanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst mjög augljóst hverjir óreiđumennirnir eru. Ţađ kom skýrt fram í viđtalinu ađ Davíđ átti viđ ţá sem ekki geta borgađ ţćr skuldir sem ţeir hafa stofnađ til. Eru ţađ "starfsmenn Landsbankans sem hafa fjárfest í hlutabréfum bankans á löngum tíma" ađ ţínu mati? Nei, ţađ eru gráđugu "útrásarmennirnir" sem hafa grćtt verulega og eru nú stungir af og skilja okkur hin eftir í skítnum. Ţeir starfsmenn bankans sem hafa fjárfest í honum tóku áhćttu eins og allir ađrir hlutabréfabraskarar og ţótt ég finni til međ ţessu fólki ţá má fólk eiga von á ţví ađ tapa hlutabréfunum sínum eins og hendi sé veifađ.

M.G. (IP-tala skráđ) 7.10.2008 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband