STEF skrumskćlir sannleikann

"međ öllu óleyfilegt ađ gefa út söngtónlist međ breyttum texta nema ađ leyfi viđkomandi tónhöfundar eđa rétthafa liggi fyrir.", segir STEF. En er ţađ svo? Hver er ţađ sem spyr bítlana ţegar ég vil spila bítlalag inn á plötu međ nýjum íslenskum texta? Eru bítlarnir spurđir? Nei, ţeir eru ekki spurđir. Ţetta svokallađa leyfi er alltaf veitt af einhverri stofnun eđa rétthafa eins og STEFI og stofnunin gefur svo út reikning til greiđslu fyrir hvern útgefinn geisladisk. Slíkur reikningur er alltaf útgefinn eftir ađ búiđ er ađ framleiđa geisladiskinn og í ljós hefur komiđ hver fjöldi útgefinna diska er. Fullyrđingin um ađ óleyfilegt sé ađ gefa út söngtónlist nema međ leyfi höfundar er í besta falli skrumskćling á sannleikanum.

Ţađ er ađ sjálfsögđu eđlilegt ađ greitt sé fyrir notkun á hugverkum, en hér hefur STEFi tekist ađ vinna skemmdarverk og mađur spyr; til hvers?


mbl.is Öll útgáfa bönnuđ nema međ leyfi rétthafa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"óleyfilegt ađ gefa út söngtónlist međ breyttum texta": held ađ ţetta sé rétt, getur ekki breytt lagi og/eđa texta og gefiđ ţađ út.  Tengist líklegast svokölluđum sćmdarrétt höfunda. Og ţá ţarf leyfi frá rétthafa.

gunnarO (IP-tala skráđ) 20.11.2012 kl. 23:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband