12.12.2011 | 13:03
Getuleysi sjórnvalda er svćsnasti óvinur launafólks.
Íslenska krónan er sjálf ekki óvinur launafólks, heldur getuleysi stjórnvalda til ađ stýra efnahagmálum ţjóđarinnar. Af hverju er fólk ađ flytja til útlanda? Jú, ţađ er vegna ţess ađ ţađ nćr ekki endum saman. Stćrsti ţátturinn í útgjöldum launafólks eru afborganir húsnćđislána. Bankarnir, lífeyrissjóđirnir og Íbúđalánasjóđur sem lána til húsnćđiskaupa fara nú ránshendi um húseignir fólks. Ađferđin er í ţví fólgin ađ hćkka verđmćti höfuđstóls húsnćđislána eftir einhverri formúlu sem ţeir og stjórnvöld virđast hafa komiđ sér saman um, til ađ sanka ađ sér fé. Verđmćti húsnćđisláns sem tekiđ var fyrir 5 árum hefur hćkkađ samkvćmt ţessari formúlu um 60%, á sama tíma og launakjör hafa hćkkađ um 30%. Reglulegar afborganir hafa hćkkađ ađ sama skapi. Ţessar hćkkanir ásamt hćkkun á almennu vöruverđi knýja fólk til ađ flýja land.
Krónan óvinur launafólks | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kjartan, ţađ er verđtryggingin sem er ađ hćkka höfuđstól lána hjá fólki en ekki einhver samantekin ráđ stjórnvalda og lífeyrissjóđa. Og af hverju er svo ţessi verđtrygging...??, jú vegna ţess ađ viđ erum međ ónýtan gjaldmiđil sem heitir króna, og til ađ tryggja ađ almenningur og fyrirtćki vilji spara og leggja til hliđar, ţá ţarf ađ verđtryggja innistćđurnar svo ađ ţćr rýrni ekki vegna lélegs gengis gjaldmiđilsins.
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráđ) 12.12.2011 kl. 13:17
Sćll Kjartan; og ađrir gestir, ţínir !
Helga Rúnari; til nokkurrar upplýsingar, má geta ţess, ađ Krónan lifir EKKI SJÁLFSTĆĐU LÍFI - og hefir aldrei gert; fremur en fyrirennarar hennar, Spesíur og Ríkisdalir, fyrr á tíđ.
Upplap; Helga Rúnars, eftir náanast; trúarlegri forpokun Sigurđar Bessa sonar og Gylfa Arnbjörnssonar, og annarra áţekkra, er í fullu samrćmi viđ ţá lotningu, sem H.R. Jónsson, auk ýmissa annarra bera, fyrir gjörónýtum stjórnmála mönnum, ţessa Guđanna volađa lands.
Ţannig ađ; Helga Rúnari er alveg frjálst, ađ leiđrétta fáránlegar ambögur sínar, hér; ađ ofan.
Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 12.12.2011 kl. 13:47
Ţetta er náttúrulega ekki svaravert ţetta sem ţú ert ađ segja Óskar, ţú steypir út í eitt
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráđ) 12.12.2011 kl. 13:55
Sćlir; á ný !
Ţá; lifir ţú í einhverjum öđrum raunheimi, en flest okkar hinna, nafni minn.
Međ; ekkert síđri kveđjum - en hinum fyrri /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 12.12.2011 kl. 13:59
Helgi Rúnar: Ţađ er rétt hjá ţér ađ ţađ er verđtryggingin sem hćkkar lánin. En hvađ er verđtryggingin? Hún er ekki náttúruafl eins og veđriđ. Stjórnvöld stjórna og reikna út og ákveđa hver hún er. Stjórnvöld ákveđa hvađa ţćttir ţađ eru í efnahagskerfinu sem hafa áhrif á ţennan útreikning. Íbúđalánaskuldendur hafa engin áhrif á forsendur útreiknings á verđtryggingu. Ţeir hafa hins vegar áhrif á launakjör sín ţar sem ţeir semja um ţau í kjarasamningum. Forsenda allra íbúđalána undanfarin ár er svokallađ greiđslumat sem allir fara í gegnum og ţar eru launakjör lögđ til grundvallar. Greiđslumatiđ er hins vegar bara blekkingarleikur ţar sem ekki er fariđ eftir ţví, -og ţess vegna eru öll íbúđalán ólögleg, ţví ţađ er bannađ ađ blekkja. Ţví miđur ţá munu stjórnvöld ekki ranka viđ sér um ólögmćti greiđslumatsins fyrr sá gjörningur hefur veriđ lagđur fyrir dómstóla.
Kjartan Eggertsson, 12.12.2011 kl. 15:13
Mađur hnýtur ansi oft um rökleysurnar í leiđara Sigurđar Bessasonar.
Hann vill kenna krónunni um atvinnuleysiđ, hnignun lífskjara og fólksflóttann.
Atvinnuleysi Íra međ evruna má sjá hér:
http://tinyurl.com/6lwwbcu (nú um 13,7%)
og Íslendinga međ krónuna hér:
http://tinyurl.com/c4x3pqa (nú um 5,9%)
Sé ekki betur en ađ krónan hafi gefist okkur vel í baráttu gegn atvinnuleysi
Ríkisstjórninni virđist engu skipta lífskjör fólk enda hćkkar hún skatta á alla línuna, laun, atvinnurekendur, vörur hćkkar gjöld og finnur upp nýjar leiđir til ađ hafa peninga af fólki og fyrirtćkjum. Hćkkanir á vörur og atvinnurekendur velta vitaskuld beint út í verđlag og lćkka kaupmáttinn hćkka verđbólguna og verđtryggđ lán.
Fólksflóttann má skođa frá mörgum hliđum, er fólk virkilega ađ flýja krónuna? A.m.k. er ţađ ekki evran sem ţađ sćkir í. Hér má sjá hvert flestir flýja og hvađa gjaldmiđill er ţar.
Brottfluttir 2010
Land - brottfluttir - Mynt
Noregur 1.539 - NKR
Pólland 1.469 - PLN
Danmörk 1.145 - DKR
Svíţjóđ 727 - SEK
Bandaríkin 393 - USD
Portúgal 147 - EUR
Slóvakía 106 - EUR
Ţýskaland 303 - EUR
Litháen 189 - LTL
Önnur lönd 1.741 - x
Eru ţessir verkalýđsforkólfar allir flokksbundnir í samfylkingunni?
Njáll (IP-tala skráđ) 12.12.2011 kl. 15:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.