Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Er starfsemi Hjallastefnunnar ólögleg?

Það þykir mér tíðindum sæta að það sé álitið löglegt að einkastofnun megi reka grunnskóla. Var það ekki upphlaupið hjá menntamálaráðuneytinu að það væri bæði ólöglegt og til óþurftar að einaaðili sæi um grunnskólakennslu og rekstur? Hjallastefnan rekur...

Verðbólgan og verðtryggingin

Víst er tíðin vond og stríð vetur líður strangur. Eykur kvíða ár og síð útreikníngur rangur.

Orðhengilsháttur Sjálfstæðismanna.

Hvað ætli Sjálfstæðisflokksmenn eigi við þegar þeir tala um afskriftir? Er ekki verkefnið að skila til baka ofreiknaða hækkun á höfuðstól ibúðalána? Flokkast það undir afskriftir? Vonandi þurfum við ekki að treysta á skilningsljóa forystumenn...

Bjarni skilur ekki að verðtryggingarformúlan er svindlreikningur

Það var ekki við því að búast að formaður Sjálfstæðisflokksins kæmi með tímamótatillögu um aðgerðir til leiðréttingar á verðtryggðum lánum, enda hefur ekki örlað á skilningi á grundvallaratriðum vandans hjá Sjálfstæðisflokknum á þessu kjörtímabili....

Góðir embættismenn, en lélegir hugsjónamenn

Þessir Alþingismenn sem nú sitja væru góðir embættismenn. Þeir eru tilbúnir að gera eitthvað þegar þeim er bent á að kannski séu til reglur sem þurfi að fara eftir. Á Alþingi vantar hugsjónafólk. Fólk sem breytir reglunum að eigin frumkvæmi. Fólk sem...

Eru gengistryggð lán ekki örugglega ólögleg.

" verðtryggingin ekkert annað en léleg hermun [eftirherma] af gengistryggingu" segir Ársæll Valfells. Eru gengistryggð lán ekki örugglega ólögleg. Er ekki kominn tími á að stjórnvöld og fjármálastofnanir viðurkenni mistök sín við útreikninginn á...

Fer Mogginn vísvitandi með rangt mál?

"enda skulda Íslendingar þeim háar fjárhæðir vegna Icesave-málsins." - er það? Var það ekki alveg örugglega banki í einkaeigu sem bjó til þessa skuld? Var íslenska þjóðin ekki örugglega búinn að segja að hún ætlaði ekki að taka á sig þessa skuld? Á ekki...

Ert þú níðingur?

"Heimild til að halda níðingum ótímabundið eftir afplánun" "Já, blessaður og sæll ert þú níðingur, -já blessaður". Það mætti halda í allri þessari umfjöllun um brot gegn börnum, að níðingar séu starfsstétt. Það er talað um níðinga, eins þeir séu með...

Hvernig væri að leiðrétta rangan fréttaflutning ótilneyddur?

Mikið væri nú gott að hafa fjölmiðladómstól sem hefði það vald að geta skipað fjölmiðlum að leiðrétta ranga frétt og endursegja, með jafnmörgum orðum og jafnstórri fyrirsögn, á sama stað í blaðinu eða dagskránni. Þá myndu blaðamenn DV hugsanlega vera...

Skoðanapistlar DV

"Þetta er skoðanapistill sem lýtur öðrum lögmálum en almennar fréttir", segir formaður Blaðamannafélags Íslands um skrif í DV sem Bakkavararbræður hafa kært. En er það svo? Því miður er ýmislegt fullyrt í DV sem um fréttir sé að ræða en ekki skoðanir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband