Orðhengilsháttur Sjálfstæðismanna.

Hvað ætli Sjálfstæðisflokksmenn eigi við þegar þeir tala um afskriftir? Er ekki verkefnið að skila til baka ofreiknaða hækkun á höfuðstól ibúðalána? Flokkast það undir afskriftir? Vonandi þurfum við ekki að treysta á skilningsljóa forystumenn Sjálfstæðisflokksins til fá leiðréttingu á höfuðstóls útreikningi verðtryggingarinnar, - sem er ekkert annað en svindlútreikningur. Vonandi vinnur almenningur málið fyrir dómstólum og fær leiðréttingu sem miðast við að forsendur greiðslumats lána verð látin gilda.
mbl.is Leggjast gegn afskriftum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er ekki það sama afskriftir og leiðrétting.

En það er ánægjulegt nýmæli ef þessir flokksmenn leggjast gegn afskriftum.

Þeir ættu þá að byrja á því að láta Þorgerði og Kristján skila milljarðinum.

Skoða svo því næst fyrirtækin, N1, Sjóva, Askar Capital o.fl.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2013 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband