Hvernig vćri ađ leiđrétta rangan fréttaflutning ótilneyddur?

Mikiđ vćri nú gott ađ hafa fjölmiđladómstól sem hefđi ţađ vald ađ geta skipađ fjölmiđlum ađ leiđrétta ranga frétt og endursegja, međ jafnmörgum orđum og jafnstórri fyrirsögn, á sama stađ í blađinu eđa dagskránni.  Ţá myndu blađamenn DV hugsanlega vera lausir viđ einhverja stefnuna sem hrjáir ţá nú.

Ţađ er mjög sérkennileg fjölmiđlamenning á Íslandi, en ţar er ekki til siđs ađ leiđrétta rangan fréttaflutning.


mbl.is Snýst um ađ valda okkur tjóni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í ţessu tilfelli treysti ég reyndar DV betur en fyrrverandi stjórnarformönnum banka og sparisjóđa, sér í lagi miđađ viđ ţćr upplýsingar sem ég hef sjálfur fengiđ. En annars er ég sammála ţér varđandi ábyrgđ fréttamanna.

Jón Flón (IP-tala skráđ) 15.1.2013 kl. 16:52

2 Smámynd: Sandy

Ég get ekki annađ en veriđ sammála Jóni, ég treysti DV betur en talsmönnum banka og fjármálafyrirtćkja ásamt flestum ríkisstofnunum, svo mikiđ er ég búin ađ lenda í ţeim sjálf og ef ég leitađi eftir leiđréttingu eđa bađ um samninga var svariđ, svona er ţetta bara, eđa fólk verđur ađ borga skuldir sínar.

Sandy, 15.1.2013 kl. 17:28

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég veit nú ekki hvort ég treysti DV betur.Les aldrei ţetta blađ en ţeir virđast alltaf vera "í vondum málum"Hvernig er ţađ ,eru hin blöđin ekkert í ţví ađ segja fréttir.Vantar ekki bara vandađri fréttamennsku á ţessu blađi.Skil heldur ekki ađ ţeir ţurfi ađ borga málskosnađ ef ţeir vinna máliđ.Ţađ stenst ekki.Er ţađ kannski líka dćmi um óvandađan fréttaflutning.

Jósef Smári Ásmundsson, 15.1.2013 kl. 18:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband