Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.10.2008 | 10:17
Bresk stjórnvöld eru "hryðjuverkamenn"
Bretar réðust inn í Kaupþingsbanka UK og yfirtóku og spilltu þar með fyrir björgunaraðgerðum íslenskra stjórnvalda gagnvart Kaupþingsbanka. Þeir þurfa að fá að borga fyrir það. Aðgerðir þeirra og afleiðingar má jafna við hryðjuverk á íslensku...
10.10.2008 | 14:08
Banki í góðum rekstri hefur verið eyðilagður
Það eru orð að sönnu að banki í góðum rekstri hafi verið eyðilagður. Allir bankarnir 3 sem ríkið yfirtók voru í góðum rekstri. Léleg lausafjárstaða þeirra var ekki eingöngu sök stjórnenda bankanna frekar en Seðlabanka Íslands eða hinni alþjóðlegu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.10.2008 | 21:35
Hverjir eru þessir óreiðumenn?
Davíð Oddson segir í sjónvarpsvitali; "við ætlum ekki að borga erlendar skuldir óreiðumanna"! Hverjir eru þessir óreiðumenn? Er hann að tala um starfsmenn Landsbankans sem hafa fjárfest í hlutabréfum bankans á löngum tíma eða fá þeir kannski hlutabréfin...
5.10.2008 | 08:56
"Þjóðnýting Glitnis afdrifarík afglöp"
Leyfi mér að birta hér frétt af visir.is þar sem nokkur orð eru höfð eftir dr. Richard Portes, prófessor við London Business School: "Alvarleg afglöp að bregðast við lausafjárkreppu Glitnis með þjóðnýtingu, segir Richard Portes, prófessor í London....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2008 | 08:50
Ríkisstjórn sem engu stjórnar
Dettur þessar ríkisstjórn ekkert annað betra í hug en að nota sparnað almenningsfélaga, -eigur almennings, lífeyrissjóðina- til að redda sér út úr óráðsíunni og stjórnleysinu? Þessum stjórnvöldum er ekki treystandi til að ganga svo frá málum að eigur...
29.4.2008 | 23:15
Höfuðborgarhlutverkið
Sveitarfélagið Reykjavík er kallað höfuðborg. Samt hefur það samkvæmt lögum engin réttindi eða skyldur umfram önnur sveitarfélög. Ástæða nafngiftarinnar er að Reykjavík hýsir stærstan hluta af stjórnsýslu landsins svo og þær þjónustustofnanir sem...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.10.2007 | 11:43
Hin íslenska verðtrygging
Ýmsum kann að þykja að verðtrygging á höfustól láns sé réttlætismál og hagur beggja aðila, lántakanda og lánveitanda. Vissulega er það falleg hugsun að lántakandi greiði til baka raunverðmæti þess láns sem hann tekur. Á íslenskum lánamarkaði gilda hins...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.9.2007 | 11:30
Tónlistarnámið í betri farveg
Nú hefur menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir enn og aftur lýst því yfir að hún muni sjá til þess að ríkið taki yfir menntun tónlistarnema sem eru á framhaldsstigi í tónlist og hyggst hún leggja fram frumvarp til laga á Alþingi um málið í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2007 | 17:25
Bíómyndaleikur löggunnar
Það er eflaust rétt að sumir ungir piltar sem nýkomnir eru með bílpróf halda að akstur sé eins og tölvuleikur og komi eitthvað fyrir megi bara rístarta leiknum En grun hef ég um að sumir lögreglumenn haldi stundum að lögreglustarfið sé spennandi bíómynd...
12.7.2007 | 22:01
Misskilið hlutverk
Væri ekki tilvalið fyrir Lyjastofnun að semja við læknin í Svíðþjóð um að Lyfjastofnun fái upplýsingar um lyfin sem hann útvegar íslendingum og geti þannig lagt blessun sína yfir lyfin og vottað að þau séu rétt afgreidd samkvæmt...