Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013
24.6.2013 | 10:13
Ofreiknađur höfuđstóll er ranglega reiknađur höfuđstóll
Ţađ ćtti ekki ađ vera áhyggjuefni ţó svo áhugamannasamtök út í bć, eins og Samtök atvinnulífsins skilji ekki grundvallaratriđi heilbrigđs efnahagslífs og skorti almenna réttlćtiskennd. Öllu verra er ađ geta ekki treyst á ađ starfsfólk Seđlabanka Íslands geti sett sig í spor almennings og hafi skilning á markmiđum ríkisstjórnarinnar um leiđréttingu ofreiknađs höfuđstóls íbúđlána. Ofreiknađur höfuđstóll er ranglega reiknađur höfuđstóll sem markmiđiđ er ađ leiđrétta.
Ţađ er einnig umhugsunarvert ađ starfsfólk Seđlabankans skuli beita sér sérstaklega gegn heimilum sem eiga í greiđslu- og skuldavanda. Ţađ er eins og Seđlabankinn hafi engan skilning á marmiđum ríkisstjórnarinnar um ađ leiđrétta ranglega reiknađan höfuđstól svo engir fleiri lendi í greiđslu- og skuldavanda. Svo kann ţetta fólk ekki ađ fara rétt međ hugtök. Seđlabankafólk talar um niđurfćrslu lána á sama tíma og ríkisstjórnin ćtlar ađ leiđrétta. Niđurfćrsla og leiđrétting er tvö gjörólík hugtök.
Niđurfćrsla lána óskilvirk og dýr | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
14.6.2013 | 16:16
Hćttulegur mađur.
Lítiđ pláss fyrir lćkkanir íbúđalána | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
5.6.2013 | 00:02
Stjórn Strćtó á villigötum.
Ţessi samţykkt Strćtó er eins og aftan úr fornöld. Mađur sér fyrir sé einhverja kommisera í gamla Sovét sem fótum trođa hagsmuni almennings. Ef hér vćri samkeppni í almenningssamgöngum ţá fćri svona fyrirtćki beint á hausinn eftir slíkar samţykktir.
Fyrirtćki sem höndlar breytileika í samskiptum viđ ţegnana á ţennan hátt, á varla rétt á ţví ađ falla í flokk almenningsţjónustu.
Heimilt ađ vísa fólki frá | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)