Stjórn Strćtó á villigötum.

Ţessi samţykkt Strćtó er eins og aftan úr fornöld. Mađur sér fyrir sé einhverja kommisera í gamla Sovét sem fótum trođa hagsmuni almennings. Ef hér vćri samkeppni í almenningssamgöngum ţá fćri svona fyrirtćki beint á hausinn eftir slíkar samţykktir.

Fyrirtćki sem höndlar breytileika í samskiptum viđ ţegnana á ţennan hátt, á varla rétt á ţví ađ falla í flokk almenningsţjónustu.


mbl.is Heimilt ađ vísa fólki frá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er svo sammála.

Skítleg framkoma.

Geir (IP-tala skráđ) 5.6.2013 kl. 00:39

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Greinilega röng ađferđ. Hvađ höfđu hinar tvćr stúlkurnar til saka unniđ?!

Svo ţarf ađ stórlćkka strax allt of hátt fargjaldiđ hjá börnum!

Annars get ég ekki kvartađ neitt yfir ţjónustu Strćtó, hún er fín.

Hitt er annađ mál, ađ fara á ađ fordćmi Akureyringa og taka upp fríar ferđir innanbćjar -- ţó ekki fyrir erlenda ferđamenn. Ef allir Reykvíkingar (etc.) fengju sent fríkort árlega, myndi notkun vagnanna stóraukast og draga úr neyzlukapphlaupi (m.a. hjá unga fólkinu), slit á götum borgarinnar stórminnka (og eyđsla úr borgarsjóđi eftir ţví minnka) og gjaldeyriseyđsla í benzín- og olíukaup dragast stórlega saman, öllum til hagsbóta.

Ţetta um fríar ferđir međ Strćtó er stefna Kristinna stjórnmálasamtaka, sem munu bjóđa fram viđ nćstu borgarstjórnarkosningar.

Ţakkir fyrir blogg ţitt, Kjartan.

Jón Valur Jensson, 5.6.2013 kl. 02:46

3 identicon

Ţađ ćtti ađ vera frítt í strćtó. Allavega fyrir ungviđiđ.

serious (IP-tala skráđ) 5.6.2013 kl. 04:27

4 identicon

Er ekki Gnarrinn og fávitarnir i kring um hann, síblađrandi um umhverfisvernd?

Ţađ á ađ vera frítt í srćtó!

Hugsiđ ykkur sparnađinn á viđhaldi gatna í bćnum og alla ađra mengun!!

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 5.6.2013 kl. 08:20

5 Smámynd: Matthildur Jóhannsdóttir

Ţeir rćđa máliđ mest sem aldrei fara í strćtó.

Matthildur Jóhannsdóttir, 5.6.2013 kl. 08:34

6 identicon

Ţađ er dýrt ađ fara í strćtó og ţess vegna fer fólk ekki. Ég myndi nota strćtó ef ţađ vćri frítt. Bjó á Akureyri, átti ekki bíl og stóđ alveg á sama ţví strćtó var alltaf til stađar og kostađi ekkert.

Halldóra Larsen (IP-tala skráđ) 5.6.2013 kl. 10:49

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jćja, Matthildur. Átti ég ekki lengsta innleggiđ? Ţó nota ég strćtó mikiđ, svo ađ ţetta gengur ekki alveg upp hjá ţér.

Jón Valur Jensson, 5.6.2013 kl. 20:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband