Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Ţetta mćtti Alţingi gera áđur en gengiđ er til viđrćđna viđ ESB:

Nú, ţegar búiđ er ađ samţykkja ađ óska eftir viđrćđum um ađild og inngöngu í ESB er nauđsynlegt ađ átta sig á ţví hvađ ţađ er í landsins gćđum sem viđ viljum hafa fulla stjórn á og yfirráđ,  -og í hvađa tilgangi. 

Alţingi ćtti ađ byrjađ á ţví ađ setja nokkur lagaákvćđi til ađ vilji og hagsmunir ţjóđarinnar séu öđrum ţjóđum ljósir og á hreinu hvađ varđar nýtingu og yfirráđ á auđlindum landsins:

  1. Breyta lögum um fiskveiđistjórnunina ţannig ađ sjávarútvegsfyrirtćki fái tímabundinn veiđirétt.  Hann má vera til 1 árs, 3 ára og 5 ára.   Allir rétthafar skulu eiga lögheimili á Íslandi, róa frá íslenskri höfn og landa aflanum í íslenskri höfn og greiđa skatta og skyldur hér á landi.
  2. Setja ţarf lög um ađ eign á landi og leiga á landi sé háđ ţví ađ land sé nýtt til fyrirfram skilgreindra hluta, ţannig ađ nýting lands sé til hagsbóta fyrir ţjóđina.  Landeigandi hafi forgangsrétt á nýtingu lands, en ađ öđrum kosti geti yfirvöld ráđstafađ réttindunum. Landréttindi eru: Notkun rćktađra túna, haga, afréttar, skipulagđra byggingareita og hvers konar hlunninda; svo sem eins og vatns til einkanota, virkjun vatnsfalla til einkanota, notkun jarđhita til einkanota og námugröfts til einkanota.
  3. Setja ţarf lög um ađ vatn, vatnsföll, jarđhiti, námur og afl vinds og sjávar séu eign ţjóđarinnar og skulu nýtt í ţágu hennar. Undaskilinn er einkaafnotaréttur ábúenda jarđa, samanber upptalninguna hér á undan í liđ númer 2.

Ţegar ţessu er lokiđ getum viđ gengiđ til ađildarviđrćđna og í framhaldi af ţví kosiđ um inngöngu í Efnahagsbandalag Evrópu og vćntanlega tekiđ upp evru í beinu framhaldi af samţykktri inngöngu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband