Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009
16.7.2009 | 14:47
Ţetta mćtti Alţingi gera áđur en gengiđ er til viđrćđna viđ ESB:
Nú, ţegar búiđ er ađ samţykkja ađ óska eftir viđrćđum um ađild og inngöngu í ESB er nauđsynlegt ađ átta sig á ţví hvađ ţađ er í landsins gćđum sem viđ viljum hafa fulla stjórn á og yfirráđ, -og í hvađa tilgangi.
Alţingi ćtti ađ byrjađ á ţví ađ setja nokkur lagaákvćđi til ađ vilji og hagsmunir ţjóđarinnar séu öđrum ţjóđum ljósir og á hreinu hvađ varđar nýtingu og yfirráđ á auđlindum landsins:
- Breyta lögum um fiskveiđistjórnunina ţannig ađ sjávarútvegsfyrirtćki fái tímabundinn veiđirétt. Hann má vera til 1 árs, 3 ára og 5 ára. Allir rétthafar skulu eiga lögheimili á Íslandi, róa frá íslenskri höfn og landa aflanum í íslenskri höfn og greiđa skatta og skyldur hér á landi.
- Setja ţarf lög um ađ eign á landi og leiga á landi sé háđ ţví ađ land sé nýtt til fyrirfram skilgreindra hluta, ţannig ađ nýting lands sé til hagsbóta fyrir ţjóđina. Landeigandi hafi forgangsrétt á nýtingu lands, en ađ öđrum kosti geti yfirvöld ráđstafađ réttindunum. Landréttindi eru: Notkun rćktađra túna, haga, afréttar, skipulagđra byggingareita og hvers konar hlunninda; svo sem eins og vatns til einkanota, virkjun vatnsfalla til einkanota, notkun jarđhita til einkanota og námugröfts til einkanota.
- Setja ţarf lög um ađ vatn, vatnsföll, jarđhiti, námur og afl vinds og sjávar séu eign ţjóđarinnar og skulu nýtt í ţágu hennar. Undaskilinn er einkaafnotaréttur ábúenda jarđa, samanber upptalninguna hér á undan í liđ númer 2.
Ţegar ţessu er lokiđ getum viđ gengiđ til ađildarviđrćđna og í framhaldi af ţví kosiđ um inngöngu í Efnahagsbandalag Evrópu og vćntanlega tekiđ upp evru í beinu framhaldi af samţykktri inngöngu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.8.2009 kl. 15:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)