Kröfur um ađra mynt.

Geir H. Haarde segir "útlitiđ dökkt og miklir erfiđleikar framundan".  Geir H. Haarde forsćtisráđherra vill halda í íslensku krónuna.  Hann hefur sagt ađ ekki sé tímabćrt ađ semja um upptöku evru.  Ţar stendu hnífurinn í kúnni.  Á međan Geir forsćtisráđherra skynjar ekki ađ íslenska krónan er ónothćf í viđskiptum viđ ađrar ţjóđir ţá mun hann halda áfram ađ komast ađ ţessari niđurstöđu ađ "útlitiđ sé dökkt". 

Alţjóđagjaldeyrisvarasjóđurinn tvístígur og getur ekki ákveđiđ sig, hvort hann ćtlar ađ lána okkur eđa ekki.  Best vćri ađ stjórn sjóđsins myndi tilkynna íslendingum ađ hún treysti ekki ţví ađ íslenskt efnhagsumhverfi nćđi ađ rétta úr kútnum međ íslenska mynt í farteskinu og ađ hún mćltist til ţess ađ íslenska krónan yrđi aflögđ gegn ţví ađ sjóđurinn beitti sér fyrir ţeirri skyndilausn ađ íslendingar fengju strax ađ nota evruna og ţá gegn ţví ađ íslendingar gengju strax til samninga viđ ESB um inngöngu í sambandiđ og um skyldur íslenska ríkisins vegna notkunar á evrunni.

Fyrr en viđ höfum samiđ viđ Evrópuţjóđir um myntbandalag og upptöku nýrrar myntar til skemmri tíma eđa langtíma ţá verđur "útlitiđ dökkt og miklir erfiđleikar framundan".


mbl.is IMF-beiđni frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband