Ríkisstjórnin veldur ekki hlutverki sínu.

Satt ađ segja verđur mađur allta meira og meira hissa eftir ţví sem dagarnir líđa og ríkisstjórnin tjáir sig um hlutina.  Nú segist Björgvin Sigurđsson viđskiptaráđherra ekki hafa vitađ neitt um stöđu fjármálakerfisins fyrr en í lok ágúst og ađ fjármálaeftirlitinu sé um ađ kenna ađ hafa ekki látiđ sig vita.  Viđskiptaráđherra sem situr bara og veit ekki neitt er ekki til neins.  "Taliđ bara viđ ţá", segir hann svo.

Forsćtisráđherra talađi af sér í sjónvarpinu í kvöld, 8. nóv. ţegar hann sagđi ţađ sína skođun ađ bönkunum hefđi ekki veriđ bjargandi hvort sem var og niđurstađan alltaf orđiđ sú sama hverjar sem ađgerđirnar hefđu veriđ.  Hann var ţá spurđur um fjárveitinguna til Kaupţings sem átti ađ vera til ađ bjarga bankanum og eins var hann spurđur hvort ađför bresku ríkisstjórnarinnar hefđi ţá veriđ eđlileg og nauđsynleg, -en vafđist tunga um tönn.  Forsćtisráđherra getur ekki leyst úr málum.

Ţessi ríkisstjórn hefur ekki valdiđ hlutverki sínu, hvorki fyrir bankahruniđ eđa eftir ţađ og á ađ fara frá.  Ţađ er vilji fólksins.


mbl.is Ekkert land hruniđ hrađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er sammála ţví ađ ríkisstjórnin er ekki ađ höndla ţessar ađstćđur. En hver á ađ koma í stađin? Ég sé ţađ ekki fyrir mér,- jafnvel ţó ég vildi ađ einhver kćmi í stađin.

Heiđbjört (IP-tala skráđ) 11.11.2008 kl. 22:50

2 identicon

Ég er búin ađ finna fólk sem veldur vandanum. Látum Jón Ásgeir og félaga leiđa okkur í gegnum ţessa kreppu. Ţeir ţekkja harđan heim viđskiptanna og peninganna best af öllum. Viđ eigum ţađ inni hjá ţeim ađ ţeir hjálpi okkur núna!

Heiđbjört (IP-tala skráđ) 12.11.2008 kl. 08:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband