10.5.2007 | 15:05
Gott að vita að framsóknarmenn eru jafnréttissinnar
Frjálslyndir eru jafnréttissinnar. Einnig margir sjálfstæðismenn og framsóknarmenn. Það að ávarpa fólk með orðinu "bóndi" hefur ekkert með jafnrétti að gera. Konur eru menn og konur eru bændur. Við tölum ekki um ráðfrú í staðinn fyrir ráðherra og skólastýra í staðinn fyrir skólastjóri á erfitt uppdráttar þó svo það sé þjált í munni. Gott væri að framsóknarmenn kæmu með einhverja góða kvenkynsmynd af starfsheitinu bóndi sem mætti nota þegar bændur væru ávarpaðir.
![]() |
Bændakonur ekki ánægðar með bréf Einars Odds og Guðjóns Arnars |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.