Almenningur á tískusýningu?

Ţađ er örugglega rétt hjá Eiríki ađ ţetta er vonlaust stríđ, ţ.e.a.s. austantjalds ţjóđirnar kjósa hverja ađra.  Á sama hátt kjósa ţjóđir viđ Miđjarđarhafiđ hverja ađra.  Og Norđulönd hafa gert ţetta í gegnum árin.  Annađ hvort ţurfum viđ ţá ađ skipta ţessu í tvennslags keppni eins og Eiríkur leggur til eđa ađ taka upp gamla kerfiđ međ dómurum sem dćma ţá út frá ţeim hugmyndum sem menn höfđu hér áđur fyrri um ađ verđlauna söngvana sjálfa og flutninginn, en ekki eins og nú er ţar sem almenningur dćmir ađalega eftir útliti, dansi, ţjóđerni og furđulegheitum, -og upprunalegi tilgangurinn er löngu horfinn.  Er ţetta ekki orđiđ ađ einskonar tískusýningu?
mbl.is Ísland komst ekki í úrslit Eurovision
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband