Ađ fara frjálslega međ annara orđ.

Magnús Stefánsson félagsmálaráđherra, Illugi Jökulsson rithöfundur og Sveinn Andri Sveinsson hćstaréttarlögmađur skrifa greinar sem eru birtar í Morgunblađinu og Blađinu í dag.  Greinarnar eiga ţađ allar sammerkt ađ ţćr fjalla um afstöđu Frjálslynda flokksins gegn óheftu flćđi innflytjenda til landsins.

 

Sveinn Andri er í greininni heiftúđugur í garđ Frjálslynda flokksins og segir hann flokkinn "úthúđa ţeim erlendu ríkisborgurum sem íslenskt atvinnulíf hefur kallađ til landsins sem berklasmitandi glćpahunum sem éti lifibrauđ íslenskrar alţýđu" :)  :(  Mađur veit eiginlega ekki hvort mađur á ađ brosa eđa gráta ţegar mađur les svona útúrsnúninga eftir hćstaréttarlögmann sem mađur hefur hingađ til taliđ ađ vilji láta taka sig alvarlega.

 

Magnús Stefánsson er kurteis ađ vanda.  Hann segir Frjálslynda flokkinn "vera á atkvćđaveiđum í gruggugu vatni og ađ íslenskri ţjóđ standi ekki ógn af innflytjendum".  Hér kveđur Magnús bara hálfa vísu, ţví Frjálslyndi flokkurinn hefur sagt ađ ógnin stafi af óheftum innflutningi.  Frjálslyndi flokkurinn telur ţar ađ auki enga ógn stafa af innflytjendum sem manneskjum eđa persónum eđa ţjóđerni ţeirra. En ţađ er rétt hjá Magnúsi ađ viđ erum á atkvćđaveiđum.  Einhvernveginn finnst mér ađ hiđ grugguga vatn sem Magnús talar um, sé fyrst og fremst óskýr framtíđarsýn ríkisstjórnarinnar á ţessi mál.  Í greininni segir Magnús ţađ međ óbeinum hćtti ađ íslendingar geti ekki heft frjálsa för launafólks til Íslands, nema um sé ađ rćđa "ađgerđ. . sem byggist á neyđarrétti".  Ţađ ţýđir ţá vćntanlega ađ Magnús vill ekkert gera fyrr en í óefni er komiđ og ađ skapast hafi neyđarástand.

 

Sögumađurinn og rithöfundurinn Illugi Jökullson á ekki í erfiđleikum međ ađ búa til dramatíska sögu um atburđarásina í Frjálslynda flokknum undanfarin misseri.  Hér er ţó um ađ rćđa tvćr sögur, ţví Illugi verđur hálfpartinn tvísaga ţegar hann hefur lýst ţví ađ flokkurinn hafi skapađ tortryggni í garđ útlendinga, en viđurkennir rétt á eftir ađ "vissulega geti vandamál fylgt miklum flutningum útlendinga inn á ný svćđi".  Hann vill kćfa útlendingastefnu flokksins í fćđngu í fyrri sögunni, en í hinni seinni segir hann ađ "viđ eigum ađ vera viđbúin ţeim vandamálum (sem fylgt geta miklum flutningum útlendinga) og tilbúin ađ takast á viđ ţau".  Í fyrri sögunni segir hann ađ Frjálslyndi flokkurinn sé mannfjandsamlegur, en í hinni seinni lýsir hann sinni skođun ţar sem segir: "viđ eigum ađ hvetja útlendinga til ađ lćra á samfélag okkar, ađlagst okkur ađ ţví marki sem ţeir sjálfir kjósa og sýna okkur ţá virđingu sem viđ viljum sýna ţeim".  Í tilefni af tilvitnunni í ţessi orđ Illuga, ţá skal geta ţess ađ Frjálslyndi flokkurinn hefur engar áhyggjuar af ţví ađ útlendingar geti ekki lćrt á samfélag okkar og ađ ţeir sem íslendingar geti sýnt hverjum öđrum virđingu. Viđ viljum bara benda á ađ til ţess ađ allt gangi snurđulaust fyrir sig ţurfum viđ ađ viđurkenna stađreyndir, lćra af reynslu annarra ţjóđa, rćđa málin á opinskáan hátt og hafa stjórn á ađstćđum svo ekki komi upp ţađ sem Illugi kallar "vandamál sem geta fylgt miklum flutningum útlendinga inn á ný svćđi".

 

Greinahöfundar lýsa ţví ađ viđ séum "siđblindir", ađ viđ "kyndum undir fordóma" og ađ ţađ sé vilji okkar ađ skapa "tortryggni í garđ útlendinga".

 

Mér dettur í hug erindi úr Passíusálmunum Hallgíms Péturssonar.

 

Vi ţeim dómara er veit og sér

víst hvađ um máliđ réttast er

vinnur ţađ ţó, fyrir vinskap manns

ađ víkja af götu sannleikans.

 

Ó, vesćll mađur ađ ţví gá,

eftir mun koma tíminn sá,

sama hvađ niđur sáđir hér

sjálfur, án efa upp ţú sker.

 

Ef hér á jörđ, er hćđni og háđ,

hróp og guđlast niđur sáđ

uppskorđ verđur eilíf spé,

agg og forsmán í helvíté.

 

      

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitthvađ annađ en ţú Viđar

Bergur Pálsson (IP-tala skráđ) 5.4.2007 kl. 20:49

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Góđur pistill Kjartan.

Illugi virđist sitja fastur í sorpblađamannastílnum í sinni greinaritun nú sem fyrr.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.4.2007 kl. 01:10

3 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Brilliant!

Magnús Ţór Hafsteinsson, 6.4.2007 kl. 12:55

4 identicon

Hvers vegna er enginn sem bendir á, ađ vankunnátta í tungumálum er ţađ sem skapar fordóma. Viđ búum ađ Íslandi og lćrum íslensku. Pólverji lćrir ađ tala pólsku. Ef Íslendingurinn flytur til Póllands, er nokkuđ bókađ ađ hann geti reddađ sér ţví hann lćrđi ensku í grunnskóla. Međ tímanum er nokkuđ víst ađ hann geti samt ekki búiđ í Póllandi án ţess ađ lćra pólsku. Ef Tyrki flytur til Íslands er bókađ ađ hann geti reddađ sér ef hann hefur lćrt ensku. Ţađ er samt ekki bókađ ađ hann kunni ensku. Ţađ er líka alveg víst ađ til lengdar verđur hann ţreyttur á ađ skilja engan og enginn skilur hann og upp kemur misskilningur og allt sem tjáskiptaerfiđleikar geta skapađ ţar sem Tyrkinn getur ekki sagt Íslendingum fá sinni menningu og Íslendingar get ekki útskýrt sína menningu fyrir Tyrkjanum. Sama á viđ Íslendinginn í Póllandi. 

Frú Vigdís Finnbogadóttir hélt fyrirlestur fyrir útskriftarnema MH haust 2003. Ţar var ég á međal. Hún lagđi ríka áherslu á ţađ viđ okkur sem vorum ađ halda út í lífiđ ađ tungumál og tungumálakunnátta vćri lykillinn ađ fordómaleysi, skilningi menningarheima, samskiptum landa og framtíđ okkar yfir höfuđ. Allir sem í salnum voru fylltust mikilli lotningu ţegar Frú Vigdís gekk inn. Allir hlustuđu međ athygli og ég held ađ ţetta sem hún sagđi feli mikinn sannleik í sér. 

Ingrid Örk (IP-tala skráđ) 11.4.2007 kl. 18:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband