24.3.2007 | 11:54
Frjálslyndi flokkurinn
Frjálslyndi flokkurinn er flokkur frjálslyndis, jafnađar og markađshyggju.
- Frjálslyndiđ merkir ađ flokkurinn er laus viđ allar kreddukenningar gamalla tíma. Hann lifir í nútímanum og hafnar gömlum úreltum skilgreiningum svo sem eins og "hćgri" og ""vinstri".
- Jöfnuđurinn táknar ađ flokkurinn vill efla velferđarkerfiđ og laga ţá slagsíđu sem er á afkomu launafólks, sem birtist m.a. í ţví ađ flokkurinn vill hćkka skattleysismörkin (persónuafsláttinn) upp í 150.000 kr. á nćstu fjórum árum.
- Markađshyggjan felur í sér ađ flokkurinn vill ađ öll atvinnustarfsemi í landinu byggist á heiđarlegri samkeppni og heilbrigđum markađi. Hvati góđs árangurs er ađ allir ađilar vinnumarkađarins séu ábirgir gerđa sinna, -jafnt starfsmenn sem eigendur fyrirtćkja. Opinberar stofnanir lúta öđrum lögmálum og ţví ber ađ fćra sem mest ađ verkefnum á könnu hins opinbera til einkađila, en gćta ţess ađ vega ekki ađ velferđarkerfinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:25 | Facebook
Athugasemdir
Gagnorđur
Sigurđur Ţórđarson, 24.3.2007 kl. 12:04
Góđur . kv frá eyjum.
Georg Eiđur Arnarson, 24.3.2007 kl. 20:55
Blessađur Kjartan.
Mćltu manna heilastur.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 24.3.2007 kl. 21:01
Brilliant.
Ég tel ađ viđ verđum líka ađ efla einstaklingsfrelsiđ í landinu og hindra ríkisborgararéttar og dvalarleyfisveitingar óćskilegra einstaklinga sem hafa neikvćđ áhrif á samfélagsţróun í landinu og myndu hafa neikvćđ áhrif á ţau einstaklingsfrelsi sem viđ berjumst fyrir ţví ađ festa í sessi.
*kudos*.
JEVBM.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 25.3.2007 kl. 05:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.