22.5.2014 | 09:26
Selja auđlindir ţjóđarinnar?
Hűn lítur sakleysislega út hugmyndin ađ selja lífeyrissjóđunum hlut í Landsvirkjun. Ţá gćtu sjóđirnir fjárfest í einhverju bitastćđu hér innanlands of tryggt lífeyri komandi kynslóđa. En sá böggull fylgir skammrifi ađ ţar međ eru hlutirnir komnir á almennan markađ og áđur en viđ vitum er Landsvirkjun komin í hendurna á ađilum sem hugsa bara um eigin hag, en ekki ţjóđarinnar. Bjarni veit hvernig ţetta er og ţví miđur virđast einkahagsmunir hans og hans fjársterku vina vera ofar hag ţjóđarinnar.
![]() |
Áhugasamir um kaup í Landsvirkjun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
alt endar hjá banka eylitunni ţeir kaupa kvađ sem er búa bara peninga til ur engu
http://www.youtube.com/watch?v=iFDe5kUUyT0
Helgi Armannsson (IP-tala skráđ) 22.5.2014 kl. 11:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.