11.1.2013 | 18:35
Skođanapistlar DV
"Ţetta er skođanapistill sem lýtur öđrum lögmálum en almennar fréttir", segir formađur Blađamannafélags Íslands um skrif í DV sem Bakkavararbrćđur hafa kćrt. En er ţađ svo? Ţví miđur er ýmislegt fullyrt í DV sem um fréttir sé ađ rćđa en ekki skođanir blađamanns. Gott vćri ađ DV menn gerđu framvegis mun á sanneikanum, kjaftasögum og sannfćringu blađamanna eđa skođunum. DV hefur stađiđ sig vel í ţví ađ grafa upp spillinguna í samfélaginu og óréttlćtiđ sem henni fylgir. Ţeir hljóta ađ geta orđađ skrif sín ţannig ađ ekki fari á milli mála hvađ sé satt og hvađ sé ágiskun eđa ályktun.
Eđlileg umrćđa ţögguđ niđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:36 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.