13.11.2012 | 14:58
Menntun - hvað er það?
Skúli vill stytta skólagönguna. Hvað verður þá um menntasnobbið og hugmyndina um að helst allir hafi Meistaranámsgráðu til að flika? Annars held ég að í raun séum, við íslendingar ágætlega menntaðir, þó svo margir geti ekki veifað prófskýrteini upp á það.
Skóli lífsins er ennþá góður skóli, þó svo Samfylkinginog Vinstri Grænir vilji banna mönnum alla sjálfsbjargarviðleitni. Þeir hafa ekki undan að setja bannlög við öllu mögulegu. Að lokum má ekki neitt.
Menntun er eitt, skólaganga annað, skírteini það þriðja, kunnáttu það fjórða, vitneskja það fimmta og hæfni það sjötta. Í hvaða skóla öðlast maður þetta allt?
Skóli lífsins er ennþá góður skóli, þó svo Samfylkinginog Vinstri Grænir vilji banna mönnum alla sjálfsbjargarviðleitni. Þeir hafa ekki undan að setja bannlög við öllu mögulegu. Að lokum má ekki neitt.
Menntun er eitt, skólaganga annað, skírteini það þriðja, kunnáttu það fjórða, vitneskja það fimmta og hæfni það sjötta. Í hvaða skóla öðlast maður þetta allt?
Breytinga að vænta í menntakerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.11.2012 kl. 08:51 | Facebook
Athugasemdir
Kvörtunin er sú að þeim fynnst Íslendingar of lítið mentaðir.
Lausnin þeirra er að stytta námstíma.
[img]http://i0.kym-cdn.com/entries/icons/original/000/010/277/genius-meme.png[/img]
Einar (IP-tala skráð) 13.11.2012 kl. 15:06
Ó jæja. BBCode virkar greinilega ekki hjá blogg.is.
Þessi hlekkur vísar á myndina sem ég ætlaði að birta á síðustu athugasemd:
http://i0.kym-cdn.com/entries/icons/original/000/010/277/genius-meme.png
Einar (IP-tala skráð) 13.11.2012 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.