1.6.2012 | 10:44
Ţar sem forsetinn hefur hćlana.
Ađrir frambjóđendur hafa ekki tćrnar ţar sem Ólafur Ragnar hefur hćlana. Til hvers ađ kjósa einhvern sem hefur ekki jafn skýra hugsun og hann og jafn mikla reynslu? Gerđir hans í embćtti eru rökréttar ţó svo allir hafi ekki veriđ sammála um mikilvćgi ţeirra.
Lýđrćđi byggist á ađ treysta fólki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sleikja
Harđur Geirson (IP-tala skráđ) 1.6.2012 kl. 11:04
Já Harđur. Ţegar mađur hefur ekkert málefnalegt ađ segja á móti einhverjum sem ţú ert ósammála, ţá er alltaf best ađ notast viđ leikskólauppnefni.
Einar (IP-tala skráđ) 1.6.2012 kl. 11:29
Harđur. Ţú ţarft ađ rökstyđja frá eigin ţekkingu og sannfćringu, ef viđ hin eigum ađ geta lćrt af ţínum orđum.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 1.6.2012 kl. 12:17
Ţađ er vegna ţess ađ Harđur er svo linur..
Sigurđur Kristján Hjaltested (IP-tala skráđ) 1.6.2012 kl. 12:19
Ég er alveg sammála honum sko. Ţetta er samt sleikju skapur og ţarf ekki ađ rökstyđja frekar. Mađurinn fer ekki í saumana á neinu og setur enga sönnun fram ţess efnis ađ forsetinn sé jafn ágćtur og honum finnst. Stundum eru leikskóla uppnefni réttust Einar, keep it simple stupid!
Harđur Geirson (IP-tala skráđ) 1.6.2012 kl. 13:11
Hehe, nei siggi, pabbi minn er linur.
Harđur Geirson (IP-tala skráđ) 1.6.2012 kl. 13:12
"keep it simple stupid"
Ketill ađ kalla pottinn svartan.
Einar Örn Gissurarson (IP-tala skráđ) 1.6.2012 kl. 14:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.