5.1.2012 | 14:56
Sumar reglur sveitarfélaga eru án lagastođar.
Hér kemur fram ađ lögreglan ţurfi lagastođ til ađ framkvćma verkin sín. Mér skilst ađ Umbođsmađur Alţingis geti ađ eigin frumkvćđi tekiđ upp mál og krafist úrbóta. Hann ćtti ađ skođa allar reglurnar hjá sveitarfélögunum sem eiga sér enga lagastođ. Sum sveitarfélög halda ađ ţau hafi löggjafarvald. Ţađ ćtti t.d. ađ vera öllu heilbrigđu fólki ljóst ađ sveitarfélög geta ekki sett reglur um ađ mismuna fólki á af ţeirri ástćđu ađ ţađ sé rauđhćrt, nema ađ hafa til ţess stođ í lögum. Sama gildir um allar ađrar ákvarđanir og reglur sveitarfélaga sem mismuna fólki, -ţćr ţurfa ađ hafa stođ í lögum. Leyfi mér til dćmis, ađ benda á ađ sveitarfélögin nota skatttekjur til ađ mismuna börnum í tónlistarnámi.
Fíkniefnaleit í skóla án lagastođar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:01 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.