7.4.2014 | 21:41
Plastiđ er ekki vandamál, heldur fólk.
Umbúđir úr plasti eru ekki vandamál, heldur hvernig fariđ er međ plastiđ. Ţađ er ekki vandamál ađ fólk noti plastpoka undir rusl sem er urđađ í Álfsnesi. Ţađ er hins vegar vandamál ađ sumir hriđa ekki um umbúđir hvers konar úr plasti, - sem fá ađ fjúka um allar tryssur og sumir henda plasti í sjóinn. Vandamáliđ er ekki plastiđ, heldur fólk. Ţađ á ađ banna slíkt fólk. Og ţađ ćtti líka ađ banna alţingismenn sem eyđa tíma Alţingis í rugl eins og ţađ ađ ćtla ađ banna umbúđir úr plasti.
![]() |
Stórkostleg umhverfisvá |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |