Illugi á villigötum.

Ţađ er međ ólíkindum ađ menntamálaráđherra ćtli ađ semja viđ kennara um styttingu náms til stűdentsprófs.  Kennarar eru bara í vinnu hjá ríkinu og gera "bara ţađ sem ţeim er sagt". Stytting náms til stúdentsprófs er stjórnvaldsákvörđun og hana ţarf annađ hvort ađ lögfesta eđa ađ minnsta kosti ađ setja um hana reglugerđ.  Ţađ stendur upp á ráđherran ađ koma ţessu í verk og kemur ekkert kjarasamningum kennara viđ.  Takist ráđherra ađ spara peninga viđ slík breytingu ţá getur hann ađ sjálfsögđu bođiđ kennurum betri kjör. Ţađ er ekki kennarastéttarinnar ađ breyta skólakerfinu ţó hún sé í ađstöđu til ađ hafa miklar skođanir á málinu.

Bloggfćrslur 17. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband