Illugi á villigötum.

Ţađ er međ ólíkindum ađ menntamálaráđherra ćtli ađ semja viđ kennara um styttingu náms til stűdentsprófs.  Kennarar eru bara í vinnu hjá ríkinu og gera "bara ţađ sem ţeim er sagt". Stytting náms til stúdentsprófs er stjórnvaldsákvörđun og hana ţarf annađ hvort ađ lögfesta eđa ađ minnsta kosti ađ setja um hana reglugerđ.  Ţađ stendur upp á ráđherran ađ koma ţessu í verk og kemur ekkert kjarasamningum kennara viđ.  Takist ráđherra ađ spara peninga viđ slík breytingu ţá getur hann ađ sjálfsögđu bođiđ kennurum betri kjör. Ţađ er ekki kennarastéttarinnar ađ breyta skólakerfinu ţó hún sé í ađstöđu til ađ hafa miklar skođanir á málinu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ er stóra menntavandamáliđ á Íslandi, ađ skólayfirvöld (menntamálaráđherra og fjármálaráđherra), taka hreinlega ekki nokkra ábyrgđ á menntamálum á Íslandi.

Ţađ er öllu hent yfir á kennara, ríkisrćnd/bankarćnd sveitarfélög og foreldra/börn. Og án tilćtlađs kostnađarfjármagns sem dugar til launa/framfćrslu-stjórnsýslu-ruglsins.

Svona hefur ţetta fengiđ ađ hanga stjórnlaust í lausu lofti,  án ábyrgđar ríkisins,  og er alfariđ á ábyrgđ skóla/fjármála-yfirvalda á Íslandi! En ekki framhaldsskólakennara!

Svona ábyrgđarlaust er ekki hćgt ađ stjórna ríkisfjárhags-reknum sveitarfélags-skólamálum í nokkru landi, án vandrćđa.

Eđa er menntakerfiđ á Íslandi ekki á stjórnsýslu og fjármálaábyrgđ ríkisins lengur? Kannski bara á ábyrgđ ríkisrćndra og tómra fjármálakassa sveitarfélaga/kennara?

Svokallađ: opinberlega ábyrđarlaust milli-kerfa-vandamál! Vandamál sem enginn spillingar-embćttis-ofurlaunaţeginn ţykist bera ábyrgđ á í raun! Bara enn eitt máliđ, af ótal mörgum öđrum  milli-kerfa-svikavandamálum, spilltrar ofurlaunađrar og ábyrgđarlausrar stjórnsýslunnar á Íslandi!

Brauđiđ kostar jafn mikiđ í verslunum landsins fyrir kennara, eins og fyrir gjafsóknar-bankastjórana vellauđguđu og siđlausu!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 17.3.2014 kl. 19:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband