Bloggfćrslur mánađarins, október 2014
5.10.2014 | 14:47
Mun "landbúnađarmafían" eyđileggja ţetta sláturhús?
Mikiđ er ánćgjulegt ađ frétta af sjálfsbjargarviđleitni íbúa og bćnda í sveitum landsins. Nú er bara ađ vona "landbúnađarmafían", ríkisstjórnin, bćndasamtökin, yfirdýralćknir og heimskt fjölmiđlafólk komi ekki og eyđileggi allt saman. Landsmenn eiga nefnilega ekki öđru ađ venjast.
Fyrsta handverkssláturhús landsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |