Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013
20.3.2013 | 08:49
Er starfsemi Hjallastefnunnar ólögleg?
Ţađ ţykir mér tíđindum sćta ađ ţađ sé álitiđ löglegt ađ einkastofnun megi reka grunnskóla. Var ţađ ekki upphlaupiđ hjá menntamálaráđuneytinu ađ ţađ vćri bćđi ólöglegt og til óţurftar ađ einaađili sći um grunnskólakennslu og rekstur? Hjallastefnan rekur grunnskóla og leikskóla annarsstađar í samfélaginu og mađur spyr ţá hvort sú starsemi sé ţá ólögleg?
Sömdu í trássi viđ lög | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
18.3.2013 | 15:19
Verđbólgan og verđtryggingin
Víst er tíđin vond og stríđ
vetur líđur strangur.
Eykur kvíđa ár og síđ
útreikníngur rangur.
Leiga á bankahólfi hćkkađi um 166% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)